FréttirFréttir

15. nóv. 2018 : BRÚIN - Barn | Ráðgjöf | Úrræði

BRÚIN er ný nálgun í þjónustu við leik og grunnskólabörn í Hafnarfirði sem unnið hefur verið að síðan í lok árs 2016. Þetta viðamikla verkefni snýr að því að finna leiðir til að bæta þjónustu við leik- og grunnskólabörn bæjarins og fjölskyldur þeirra.

Hafnarfjörður sumarkvöld

15. nóv. 2018 : Ábendingagátt um þjónustu bæjarins - þitt álit takk!

Hafnarfjarðarbær hefur ráðist í verkefni, í samstarfi við Capacent, sem miðar að því að bæta þjónustu og skilvirkni í starfsemi og rekstri sveitarfélagsins. Opnuð hefur verið sérstök ábendingagátt þar sem óskað er eftir sjónarmiðum og ábendingum frá öllum þeim sem leita til sveitarfélagsins.

Upplestur1

15. nóv. 2018 : Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Dagurinn hefur um árabil verið afar hátíðlegur og viðburðaríkur og þá sér í lagi í hafnfirskum leik- og grunnskólum.  Á þessum degi hefst ræktunarhluti Litlu og Stóru upplestrarkeppninnar auk þess sem mörg önnur skemmtileg verkefni eru sett formlega.

14. nóv. 2018 : Haustsýning Hafnarborgar 2019 - kallað eftir tillögum

Eins og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að haustsýningu næsta árs í Hafnarborg. Haustsýning Hafnarborgar í ár, Allra veðra von, var valin úr athyglisverðum tillögum síðasta árs og var opnuð þann 31. ágúst sl.
IMG_7297_1542120186393

13. nóv. 2018 : Góð líðan og ánægja nemenda í grunnskólum bæjarins

Niðurstöður viðhorfskannana Skólapúlsins í leik- og grunnskólunum gefa skýrt til kynna að nemendum í grunnskólum bæjarins líður vel, þeir lifa heilbrigðu lífi, eru virkir í námi og hafa gott sjálfsálit. Sveitarfélagið skorar hátt varðandi þátttöku barna í leikskólastarfi án aðgreiningar.

HafnarfjordurFallegur

12. nóv. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 14. nóvember

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn  14. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. 

Skardshlid

12. nóv. 2018 : Tilboð lögaðila í Hraunskarð 2

Óskað eftir tilboðum lögaðila í 32 íbúða fjölbýlishúsalóð að Hraunskarð 2.  Tilboð þurfa að berast fyrir kl. 10 mánudaginn 19. nóvember. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina og teljast tilboð undir lágmarksverði ógild.

IMG_8701

8. nóv. 2018 : Dagur í dag er helgaður baráttunni gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í skólum. Á þessum degi eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og er skólasamfélagið hvatt til að taka höndum saman gegn einelti. Skólarnir í Hafnarfirði hafa tekið virkan þátt í verkefninu og í fjölmörgum skólum hefur vinavika verið í gangi alla vikuna. 

Hafnarfjordur2017

7. nóv. 2018 : Agi í rekstri, frekari uppbygging og bætt þjónusta

Rekstur Hafnarfjarðarbæjar hefur gengið vel síðustu ár. Fjárhagsáætlunin gerir ráð fyrir áframhaldandi jákvæðri rekstrarniðurstöðu upp á 985 milljónir króna á árinu 2019, Skuldaviðmið heldur áfram að lækka og áætlað veltufé frá rekstri eykst. 

Yfirlit_kaldarselsvegur_1

7. nóv. 2018 : Umferð beint um hjáleið á Kaldárselsvegi

Þessa dagana stendur yfir endurgerð á Kaldárselsvegi og er umferð nú beint um hjáleið.

Asvallalaug

6. nóv. 2018 : Ásvallalaug lokuð um helgina

Ásvallalaug verður lokuð föstudaginn 9. nóvember, laugardaginn 10. nóvember og sunnudaginn 11. nóvember vegna Íslandsmeistarmóts í sundi. Suðurbæjarlaug verður opin um helgina frá kl. 8-18 á laugardag og kl. 8-17 á sunnudag. 

Síða 1 af 17