FréttirAramotabrenna2016_1514459187437

28. des. 2017 : Áramótabrenna í Hafnarfirði

Áramótabrennan verður sem fyrr haldin á íþróttasvæði Hauka á Völlunum kl 20:00. Nánar tiltekið í hrauni fyrir framan íþróttamiðstöð en það eru Knattspyrnufélagið Haukar og Hafnarfjarðarbær standa saman að brennunni. 

27. des. 2017 : Íþróttafólk ársins heiðrað í kvöld

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd stóðu í dag fyrir  afhendingu viðurkenninga til  íþróttamanna sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka, ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli  og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2017.

27. des. 2017 : Auka pokar fyrir almennt sorp

Stórhátíðum fylgir yfirleitt heldur meira sorp en gengur og gerist aðra mánuði ársins. Í desember og fram í janúar (15. jan) ætlar Hafnarfjarðarbær að bjóða til sölu auka poka fyrir almennt sorp. 

13529-157-1280_1513952497054

22. des. 2017 : Jólahugvekja bæjarstjóra

Birtist fyrst í Fjarðarfréttum 20. desember 
Hersir-Gislason

21. des. 2017 : Bæjaryfirvöld brýna þingmenn og ráðherra samgöngumála

Bæjarstjórinn í Hafnarfirði sendi í gær þingmönnum Suðvesturkjördæmis, fjárlaganefnd og Samgönguráðherra bréf þar sem hann minnir alla þessa aðila á ályktun sem samþykkt var á fjölmennum íbúafundi þann 17. október síðastliðinn þar sem fulltrúar allra stjórnmálaflokka vöru mættir

21. des. 2017 : Íþróttamaður Hafnarfjarðar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir  afhendingu viðurkenninga til  íþróttamanna sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka, ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli  og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2017.

Alltaf gaman í sundi.

19. des. 2017 : Komdu í sund um jólin

Sundstaðir í Hafnarfirði eru opnir sem hér segir um jólahátíðina 2017.

HafnarfjordurFallegur

18. des. 2017 : Bæjarstjórnarfundur 20. desember

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 20. desember kl. 17.

Hersir-Gislason

15. des. 2017 : Ný mislæg gatnamót á Reykjanesbraut tekin í notkun í dag

Nýframkvæmdin, gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar verður tekin í notkun núna í hádeginu föstudaginn 15. desember kl. 13:00.

15. des. 2017 : Samningur við Björgunarsveit Hafnarfjarðar undirritaður

Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Gísli Johnsen, formaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar undirrituðu í dag rekstrarsamning fyrir árið 2018. 

7. des. 2017 : Líðan og velferð barna og unglinga í forgrunni í nýsamþykktri fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2018 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi. Áætlunin ber þess skýr merki að umbætur í fjármálum sveitarfélagsins undanfarin ár eru að skila sér til bæjarbúa. Framundan er uppbygging á þjónustu á hinum ýmsu sviðum sveitarfélagsins og er fjölskyldan í fyrirrúmi. Mikil áhersla er á umbætur í leik- og grunnskólum bæjarins, bæði hvað faglegt starf varðar sem og á húsnæði og aðbúnaði nemenda og starfsfólks.

Síða 1 af 2