Fréttir
Mynd1

14. jún. 2016 : Skólahátíð orðin hverfishátíð

Áslandsskóli hlaut í gær viðurkenningu fræðsluráðs Hafnarfjarðar árið 2016 fyrir árlega menningardaga skólans sem byggja á virkri þátttöku allra nemenda, kennara og foreldra.

Skardshlid

14. jún. 2016 : Skipulagsbreytingar - S33

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 hvað varðar svæði S33 í Skarðshlíðarhverfi er komin í auglýsingu. Tillögur eru til sýnis í Þjónustuveri.

Sumarstarf2016

13. jún. 2016 : Zajęcia wakacyjne

Miasto Hafnarfjörður oferuje zróżnicowane zajęcia wakacyjne dla dzieci i młodzieży w okresie letnim. 

Wszystkie dostępne zajęcia rekreacyjne oraz sportowe w okregu stołecznym znajdują się na stronie internetowej fristund.is. 

IMG_0328

9. jún. 2016 : Nýir grenndargámar

Þessa daganna er verið að skipta út eldri gámum á grenndarstöðvum bæjarins í samvinnu við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Sorpu. 

Í Hafnarfirði eru grenndargámar á sjö stöðum. 

Utankjorfundarkosningar

8. jún. 2016 : Kjörstaðir og kjörskrá

Utan­kjör­fund­ar­at­kvæðagreiðsla vegna for­seta­kjörs hófst laug­ar­dag­inn 30. apríl.  Frá og með 9. júní fer at­kvæðagreiðslan ein­göngu fram í Perlunni í Öskju­hlíð, Reykja­vík frá kl. 10:00 og 22:00. 
DansadaThorsplani

8. jún. 2016 : Kjarabót fyrir fjölskyldufólk

Með auknum systkinaafslætti og niðurgreiðslu frístundastyrkja er stigið mikilvægt skref í að minnka kostnað barnafjölskyldna í bæjarfélaginu og er það í takt við fjölskylduvænar áherslur.

Nordurberg31160606145[1]

7. jún. 2016 : Sjöundi Grænfáninn

Á árlegri sumarhátíð á leikskólanum Norðurbergi fékk leikskólinn afhentan Grænfánann í sjöunda skiptið fyrir viðurkenningu á umhverfisstefnu leikskólans. Fulltrúi frá Landvernd, Katrín Magnúsdóttir, afhenti Umhverfisráði barna fánann. 

IMG_2239

7. jún. 2016 : Styrkir og jafnréttisverðlaun

Í dag var úthlutað samtals 10,8 milljónum króna á þau tíu íþróttafélög sem sóttu um stuðning fyrir barna- og unglingastarfið í sínu félagi. Jafnréttishvataverðlaun hlutu Fimleikafélag Hafnarfjarðar og Sundfélag Hafnarfjarðar.
IMG_2265

7. jún. 2016 : Málefni flóttafólks

Fulltrúar stjórnvalda og sérfræðinga í málefnum flóttafólks frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum koma saman í Hafnarfirði næsta tvo dagana til að ræða aðlögun flóttafólks. Fundurinn er haldinn í gamla Menntasetrinu við Lækinn í Hafnarfirði.

Ráðhús Hafnarfjarðar og bæjarbíó

6. jún. 2016 : Bæjarstjórnarfundur 8. júní

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 8. júní nk. og hefst fundurinn kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34.

IMG_3149

3. jún. 2016 : Veisla við Flensborgarhöfn

Blásið verður til tveggja daga hátíðarhalda um helgina í Hafnarfirði í tilefni Sjómannadagsins. Dagurinn skipar stóran sess í hugum Hafnfirðinga enda saga sjómanna á svæðinu bæði innihaldsrík og djúpstæð.  

Síða 3 af 4