FréttirTonlistarskoli2

27. maí 2016 : Heimsókn frá Cuxhaven

Þessa dagana er í heimsókn hjá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar hljómsveitin Amandus frá Cuxhaven. Í hljómsveitinni eru 28 hljóðfæraleikarar á aldrinum 13 – 18 ára sem leika á fiðlur, selló, trompetta, básúnur, saxófóna og gítar. Tónleikar sveitar verða 1. júní.

Sinfonian

26. maí 2016 : Nýr sproti í starfi tónlistarskóla

Á vordögum hóf ný hljómsveit göngu sína við tónlistarskólann; Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sem samanstendur af 35 nemendum sem leika á mismunandi hljóðfæri. Miklar vonir er bundnar við þennan nýja sprota í starfi tónlistarskólans.

Vinabaer1

26. maí 2016 : Vinabæjamót í undirbúningi

Þjóðfánum Íslands, Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar var flaggað við Ráðhús Hafnarfjarðar í morgun en fulltrúar vinabæja Hafnarfjarðar eru staddir í Hafnarfirði þessa dagana vegna undirbúningsfundar vegna vinabæjarmóts 2017.

Ráðhús Hafnarfjarðar og bæjarbíó

25. maí 2016 : Mansali veitt sérstök athygli

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 25. maí að Hafnarfjarðarbær skuli veita hættunni á mansali sérstaka athygli.

25. maí 2016 : Frábær árangur Hrafnhildar

Efnt var til móttöku í Ásvallalaug þegar Hrafnhildur Lúthersdóttir kom heim frá EM í sundi.

Ráðhús Hafnarfjarðar og bæjarbíó

23. maí 2016 : Bæjarstjórnarfundur 25. maí

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 25. maí nk. og hefst fundurinn kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34.

Hreyfivika UMFÍ 23.-29. maí

23. maí 2016 : Hreyfivika

Hafnarfjörður tekur þátt í sundkeppni sveitarfélaganna sem fer fram í Hreyfiviku dagana 23.-29. maí.

Á myndinni hjá sjá Ingibjörgu taka á móti viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, fyrir framlag sitt í Stóru upplestrarkeppninni.

18. maí 2016 : Ingibjörg heiðruð

Í tilefni af 20 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar á Íslandi heiðraði menntamálaráðherra Ingibjörgu Einarsdóttur, skrifstofustjóra á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, fyrir framlag sitt til keppninnar.

13235246_10209353496903412_3129381477849666816_o

16. maí 2016 : Garðaúrgangur sóttur heim

Starfsmenn bæjarins verða á ferð um bæinn dagana 16. – 22. maí við að sækja garðaúrgang heim til íbúa.  Allur garðaúrgangur þarf að vera í pokum og eru bæjarbúar eindregið hvattir til að nýta sér þjónustuna.

13. maí 2016 : Skúrað | Skrúbbað | Bónað

Þakkir til allra. Hátt í sjötíu starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar settu upp hanska, tóku sér kúst og poka í hönd og vörðu góðum tíma við hreinsunarstörf. Þetta framtak er liður í hreinsunarátaki Hafnarfjarðarbæjar dagana 2. - 16. maí.

Unglingar-ad-vinna

13. maí 2016 : Opið fyrir umsóknir 14 - 16 ára

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Hafnarfjarðar fyrir ungmenni fædd 2000 - 2002. Vinna í vinnuskóla hefst 13. júní og stendur yfir til 21. júlí. Vinnustundir á viku eru tólf. 

 

Síða 1 af 2