Fréttir
Menningardagar í Áslandsskóla

8. apr. 2016 : Í bæjarfréttum er þetta helst

Í lok hvers mánaðar setur bæjarstjóri saman yfirlit yfir nokkur af þeim verkefnum sem í gangi hafa verið síðasta mánuðinn.  Af mörgu er að taka.

Heimasida

7. apr. 2016 : Flóttafjölskyldurnar okkar

Hópur af sýrlensku flóttafólki lenti á Keflavíkurflugvelli síðdegis dag eftir langt ferðalag. Flóttafjölskyldurnar eru fjórar og setjast þrjár þeirra að í Hafnarfirði og ein í Kópavogi. 

SumarstorfHafnarfjordur

4. apr. 2016 : Sumarstörf í boði

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa fyrir sumarið 2015. Til umsóknar eru fjölbreytt störf á vegum bæjarfélagsins. Sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur til 6. apríl 2016.

SSH40ara

4. apr. 2016 : SSH 40 ára í dag

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, SSH, eru 40 ára í dag. Samtökin voru stofnuð í Hlégarði, Mosfellshreppi, 4. apríl 1976. 
BlarApril20165

1. apr. 2016 : Blár dagur í Hafnarfirði

BLÁR APRÍL - lífið er blátt á mismunandi hátt! Snillingar á öllum aldri í Setbergsskóla klæddust bláu í dag til vitundarvakningar um málefni barna með einhverfu auk þess að vinna með staðreyndir um einhverfu sem settar hafa verið fram.

Utsvarid2016

1. apr. 2016 : Áfram Hafnarfjörður!

Í kvöld keppa Hafnarfjörður og Reykjavík í Útsvari. Liðið Hafnarfjarðar mætti Akureyri í janúar þar sem það fór með sigur úr býtum. Áfram Hafnarfjörður! 

Breyting1april

1. apr. 2016 : Deiliskipulagsbreyting - tillögur

Nú liggja fyrir tillögur að breytingu á deiliskipulagi Einivalla 1-3 (Vellir 3), deiliskipulagi Kvistavalla 10-16 (Vellir 5) og deiliskipulagi Hnoðravalla 8-10 (Vellir 6). Tillögurnar eru til sýnis í þjónustuveri frá 1.apríl til 13. maí.

Síða 3 af 3