Fréttir
Hafnarfjordur4

18. mar. 2016 : Útboð - ýmis verk

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í yfirlagnir á malbiki, malbiksviðgerðir og vegmerkingu í Hafnarfirði. Útboðsgögn afhent að Norðurhellu 2.

StorfHFN

18. mar. 2016 : Fjölbreytt störf í boði

Fjölbreytt störf eru í boði fyrir rétta einstaklinga sem vilja sinna áhugaverðum, skemmtilegum og gefandi störfum.  Um er að ræða framtíðarstörf, störf til skemmri tíma eða sumarstörf.

BjartirDagarHafnarfjordur

18. mar. 2016 : Þátttaka í Björtum dögum

Viltu taka þátt í Björtum dögum?  Menningarhátíðin, sem haldin verður dagana 20. - 24. apríl, byggir á þátttöku samfélagsins í að skapa viðburði og taka virkan þátt.  
RG__6354

18. mar. 2016 : Reykjavík Loves - samstarf

Vörumerkið Reykjavík Loves verður notað til að markaðssetja höfuðborgarsvæðið í heild til erlendra ferðamanna. Samstarfssamningur þess efnis var undirritaður í dag. 

IMG_1278

17. mar. 2016 : Skólamálin áhugaverðust

Ungmennaþing er vettvangur fyrir unga fólkið í Hafnarfirði til að ræða sín málefni. Mestur áhugi reyndist vera á skólamálum  og sköpuðust fjölbreyttar og skemmtilegar umræður milli þeirra 60-70 ungmenna sem mættu á þingið.

17. mar. 2016 : Ný áætlun í barnavernd

Síðustu mánuði hefur endurskoðun átt sér stað framkvæmdaáætlunar í barnavernd frá árunum 2010 – 2014. Ný verkefnamiðuð framkvæmdaáætlun liggur nú fyrir. 

ThinnStadurOkkarBaerKonnun

16. mar. 2016 : Íbúakönnun um skipulagsmál

Mars er mánuður samtals um skipulagsmál í Hafnarfirði. Íbúar og allir áhugasamir eru beðnir um að taka þátt í könnun er varðar tvær sviðsmyndir sem settar hafa verið fram í framtíðarsýn fyrir Hafnarfjörð.

Ráðhús Hafnarfjarðar og bæjarbíó

14. mar. 2016 : Bæjarstjórnarfundur 16. mars

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 16.mars nk. og hefst fundurinn kl. 16 í Hafnarborg, Strandgötu 34. 

MenningardagarAslandsskoli

14. mar. 2016 : Menningardagar í Áslandsskóla

Dagana 14. -17. mars eru menningardagar í Áslandsskóla. Hafnarfjörður bærinn minn er þema menningardaga í ár og verða uppákomur og sýningar á sal.

ThinnstadurOkkarBaer

14. mar. 2016 : Þinn staður - okkar bær

Mars er tileinkaður hönnun og skipulagi í Hafnarfirði. Vinnustofan „Þinn staður - okkar bær“ stendur yfir í Hafnarborg til 3. apríl. Allir áhugasamir um framtíð Hafnarfjarðar eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt.

GlerGrenndarstovar2

11. mar. 2016 : Gler á grenndarstöðvar

Í Hafnarfirði eru grenndargámar á sjö stöðum. Á öllum stöðunum eru gámar fyrir pappír, plast og gler auk fatagáma frá RKÍ og flöskugáma frá Skátunum á einhverjum þeirra.

Síða 2 af 4