FréttirAsvallalaug

31. mar. 2016 : Lokuð vegna sundmóts

Ásvallalaug verður lokuð laugardaginn 2. apríl og sunnudaginn 3. apríl vegna Actavismóts í sundi.  Opið er í Sundhöll Hafnarfjarðar og Suðurbæjarlaug.

Danartilkynning2016

31. mar. 2016 : Stefán Gunnlaugsson

Stefán Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri í Hafnar­f­irði og alþing­ismaður, andaðist á Hrafn­istu í Hafnar­f­irði miðviku­dag­inn 23. mars, níræður að aldri. Útför hans fer fram í dag.

Skipulagsmars2016

30. mar. 2016 : Þinn staður - okkar bær

Fimmtudagskvöldið 31. mars kl. 20 mun Stas Zawada ljósmyndari sýna og segja frá Hafnarfirði hversdagsins í máli og myndum í Hafnarborg. 

Vinnuskoli

30. mar. 2016 : 15% launahækkun í Vinnuskóla

Hækkun á launum 14-16 ára í Vinnuskóla Hafnarfjarðar sumarið 2016 nemur 15%.  Tekjumöguleikar unglinga í Vinnuskólanum eru því meiri nú í ár og launin sambærilegri við það sem í boði er fyrir aldurshópana fyrir sambærileg störf. 

NidurMedGrimuna

29. mar. 2016 : Niður með grímuna

Ungt fólk og lýðræði ráðstefna Ungmennafélags Íslands var haldin í sjöunda sinn á Selfossi um miðjan mars. Ráðstefnan í ár snéri að geðheilsu ungmenna á Íslandi. Tveir fulltrúar úr Ungmennaráði Hafnarfjarðar sóttu viðburðinn.
SkapandiSumarstarf2016

29. mar. 2016 : Skapandi sumarstörf

Í sumar býðst einstaklingum og hópum á aldrinum 18-20 ára að koma með hugmyndir að skapandi verkefnum í Hafnarfirði.

29. mar. 2016 : Ný jafnréttisáætlun

Ný jafnréttisáætlun fyrir Hafnarfjarðarbæ liggur nú fyrir. Áætlunin tekur til sex þátta sem hver fyrir sig er vel markaður með markmiðum, aðgerðum, ábyrgð og tímaramma. 
HaraldurFinnur--2-

29. mar. 2016 : Vistvæn prentþjónusta

Hafnarfjarðarbær leggur áherslu á ábyrga notkun á pappír fyrir stofnanir bæjarins. Ein af þeim leiðum sem bærinn notar til þess er Rent A Prent sem tryggir meðal annars aukið öryggi og yfirsýn á meðferð gagna. 

Vidistadaskoli

23. mar. 2016 : Störf í grunnskólum

Fjölbreytt störf innan grunnskóla Hafnarfjarðar eru nú komin í auglýsingu. Gefandi og áhugaverð störf fyrir aðila sem vilja starfa í lifandi skólaumhverfi í þriðja stærsta sveitarfélagi landsins. Umsóknarfrestur til 8. apríl.

DSC_0139

22. mar. 2016 : Páskasundið

Skellum okkur í sund um páskana! Opið er í sundlaugum Hafnarfjarðar páskadagana að undanskyldum Föstudeginum langa og Páskadegi. 
Straeto

21. mar. 2016 : Strætó um páskana

Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudagsáætlun.

Síða 1 af 4