janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
Fulltrúi fyrirtækja á Hellnahrauni og Selhrauni í Hafnarfirði fór á fund innanríkisráðherra á dögunum ásamt bæjarstjóra og formanni skipulags- og byggingarráðs vegna T-gatnamóta sem þykja stórhættuleg og barn síns tíma.
Faglegur starfshópur hefur síðustu mánuði unnið að mati möguleika sem kunna að vera til staðar í hverfum Hafnarfjarðar og í jöðrum byggðar, til þéttingar byggðar. Niðurstöður liggja fyrir.
Söngkeppni félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar var haldin í vikunni. Keppnin þótti einstaklega hörð í ár enda ótrúlega hæfileikaríkir krakkar í Hafnarfirði.
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna verða haldnir í Langholtskirkju á laugardaginn. Sinfóníuhljómsveitin er samstarfsverkefni fjögurra tónlistarskóla.
Samningur um gerð læsissáttmála fyrir foreldra var undirritaður í dag í Áslandsskóla. Framlag ráðuneytis til samnings eru 14 milljónir króna.
Nýtt Varðveislu- og rannsóknarsetur Þjóðminjasafns er í uppbyggingu á Tjarnarvöllum í Hafnarfirði. Setur sem markar mikilvæg þáttaskil í þjóðminjavörslu á Íslandi.
Einhver bið verður á flóttafjölskyldunum þremur sem ætla að setjast að í Hafnarfirði. Val á fjölskyldum stendur yfir og er þess að vænta að fjölskyldurnar komi til landsins í byrjun mars.
Við upphaf bæjarstjórnarfundar á miðvikudaginn var Guðríðar Óskar Elíasdóttur minnst. Guðríður Ósk lést nýverið.
Dagvistunargjald frístundaheimila Hafnarfjarðarbæjar er með því lægra sem gerist yfir heildina, einungis 3.146.- kr frá lægsta gjaldi og 8.669.- kr. frá því hæsta. Meðalverð dagvistunar heilt yfir er 19.402.- kr.á meðan verð Hafnarfjarðarbæjar er 17.311.- kr.
Ása Sigríður Þórisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýrrar Markaðsstofu Hafnarfjarðar. Ása mun taka við daglegum rekstri frá miðjum febrúar.