Fréttir
20. nóv. 2015 : Endurskinsmerki í skammdeginu

Nú er mesta skammdegið og minnum við á að nota endurskinsmerki jafnt börn sem fullorðnir.

17. nóv. 2015 : Kynheilbrigði eldri borgara

Fyrirlestur Siggu Dagga kynfræðings

16. nóv. 2015 : Jól í skókassa

Í Öldutúnsskóla var ákveðið að taka þátt í verkefni JÓL Í SKÓKASSA í ár

16. nóv. 2015 : Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16. nóvember ár hvert og fellur á mánudag þetta árið. 

16. nóv. 2015 : Íbúðir óskast til leigu

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að taka á leigu nokkrar íbúðir í sveitarfélaginu. 

12. nóv. 2015 : Skólaþing nemenda í Áslandsskóla

Skólaþing nemenda í Áslandsskóla var haldið þriðjudaginn 10. nóvember.

12. nóv. 2015 : Fjölgreindaleikar í Áslandsskóla

Á fjölgreindaleikunum í Áslandsskóla mátti sjá margs konar verkefni, s.s. að púsla, að kasta bréfaskutlum, leysa stafarugl, dansa, hitta í körfu og margt fleira.

11. nóv. 2015 : Viljayfirlýsingu um ljósleiðaratengingu

Bæjarstjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar og stjórnendur Gagnaveitu Reykjavíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um ljósleiðaratengingu allra heimila í bænum.

9. nóv. 2015 : Bæjarstjórnarfundur 11. nóvember

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 11.nóvember 2015 kl 16:00.

3. nóv. 2015 : Félagsmiðstöðvardagurinn

Miðvikudaginn 4. nóvember verður Félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í félagsmiðstöðvum fyrir börn og unglinga í Hafnarfirði

2. nóv. 2015 : Íbúafundur um fjárhagsáætlun

10. nóvember kl. 20:00

Síða 2 af 2