Fréttir31. okt. 2015 : Hafnarfjarðarbær með á toppinn

Fimleikafélagið Björk stendur fyrir áheitasöfnun

28. okt. 2015 : Samningur um forvarnafræðslu gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum

Hafnarfjarðarbær og Blátt áfram hafa undirritað samningi varðandi fræðslu gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum fyrir árin 2015 og 2016.

28. okt. 2015 : Ánægja með samstarfið við lögregluna

Á árlegum fundi með lykilfólki í Hafnarfirði fór Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu yfir verkefni lögreglunnar og Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn yfir stöðu mála og þróun brota í Hafnarfirði.

28. okt. 2015 : Umsækjendur um stöðu samskiptastjóra

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu samskiptastjóra. 

28. okt. 2015 : Umbætur í rekstri skila góðum árangri

300 milljón króna afgangur af rekstri Hafnarfjarðarkaupstaðar

26. okt. 2015 : Bæjarstjórnarfundur 28. október

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 28.október 2015.

26. okt. 2015 : Bætt þjónusta við pólskumælandi íbúa

Nú veitir þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar upplýsingagjöf og aðstoð á pólsku því nýverið tók til starfa pólskumælandi þjónustufulltrúi. Þar með er þjónusta  við um 1100 pólskumælandi íbúa sveitarfélagsins stórbætt.

23. okt. 2015 : Skrifað undir samning um þjónustu við hælisleitendur

Hafnarfjarðarbær og Útlendingastofnun hafa skrifað undir samningum  um þjónustu og búsetuúrræði fyrir þrjár fjölskyldur hælisleitenda meðan mál þeirra eru til meðferðar hjá íslenskum stjórnvöldum. 

21. okt. 2015 : Leynist grenitré í garðinum þínum?

Senn líður að jólum og þá gengur í garð tíminn þar sem þarf að sinna uppsetningu á jólalýsingum og skreytingum. Garðyrkjustjóri leitar eftir grenitrjám í görðum sem hafa e.t.v. lokið sínu hlutverki þar.

21. okt. 2015 : Opna kaffihús í Húsinu

Nýr vinnuhópur fatlaðra ungmenna í Húsinu, sem hefur fengið nafnið Geitungarnir, ætlar að halda úti kaffihúsi föstudaginn 23. október milli klukkan 16:30 og 18:30 í Staðarbergi 6. 

16. okt. 2015 : Reykdalsstífla

Fyrsta almenningsrafveita á Íslandi tók til starfa í Hafnarfirði árið 1904. 

Síða 1 af 3