Fréttir
10. sep. 2015 : Flottir hafnfirskir unglingar

Á fundi fræðsluráðs í gær  kynnti Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi skýrslu frá Rannsóknum og greiningu sem gerð er fyrir Menntamálaráðuneytið og fjallar um vímuefnaneyslu meðal nemenda í efstu bekkjum grunnskóla Hafnarfjarðar.

9. sep. 2015 : Fundargerð forsetanefndar

Á fundi forsetanefndar Hafnarfjarðarbæjar sl. mánudag voru drög að nýrri samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar til umræðu og drög að  reglugerð um Hafnarfjarðarhöfn.

8. sep. 2015 : “Vítamínsprauta í hjartað”

Gísli Rafn Ólafsson kom í heimsókn í Víðistaðaskóla síðastliðinn föstudag og hélt fyrirlestur um reynslu sína af hjálparstörfum fyrir 10. bekkinga.

8. sep. 2015 : Hafnarfjörður - Árborg

Á föstudaginn hefst spurningarkeppnin Útsvar í Ríkissjónvarpinu og eru það Hafnarfjörður og Árborg sem stíga fyrst á svið.

4. sep. 2015 : Fundað með bæjarstjóra

Í dag kom Ævar Jóhannesson 10 ára nemi í  Lækjarskóla til fundar við Harald bæjarstjóra til að ræða um byggingarleyfi fyrir kofa sem hann og félagar hans vildu reisa í Lárugerði sem er staðsettur fyrir neðan hús KFUMK við Hverfisgötuna.

4. sep. 2015 : Þjóðarsáttmáli um læsi

Undirritaður  hefur verið samstarfssamningur milli Hafnarfjarðarbæjar, fulltrúa Heimilis og skóla í Hafnarfirði og mennta- og menningarmálaráðherra um þjóðarátak í læsi barna og ungmenna.

2. sep. 2015 : Fullur vilji til að taka á móti flóttamönnum

Bæjarstjórn staðfesti i dag samþykkt fjölskylduráðs frá 28. ágúst síðastliðnum um fullan vilja til að taka þátt í verkefni ríkisstjórnarinnar varðandi móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks.

2. sep. 2015 : Árni Gunnlaugsson

Við upphaf bæjarstjórnarfundar í dag var Árna Gunnlaugssonar minnst. Árni var fæddur  11. mars 1927 enn hann lést 10. ágúst 2015.

2. sep. 2015 : Betra grenndargámakerfi - Aukin flokkun og stærri gámar

Þjónusta við grenndargáma í Hafnarfirði er í útboði og er stefnt að því að nýtt og betra kerfi taki við í febrúar 2016. 

1. sep. 2015 : Bæjarstjórnarfundur 2. september kl. 14.00

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 24.júní  kl. 14.00.

Síða 2 af 2