Fréttir28. sep. 2015 : Sigríður Kristinsdóttir ráðin bæjarlögmaður

Sigríður lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989. Hún öðlaðist réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1994 og hæstaréttarlögmaður árið 2013. Hún hefur unnið við lögfræðistörf undanfarin 26 ár, þar af sem lögmaður í 21 ár.

28. sep. 2015 : Bæjarstjórnarfundur

 

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 30.september 2015.

23. sep. 2015 : Metaðsókn í frístundaheimilin

Frístundaheimilin hafa farið vel af stað en nú eru 823 börn að nýta þjónustuna og eru það ríflega hundrað fleiri en síðasta haust.

22. sep. 2015 : Bæjarráð Hafnarfjarðar skorar á Alþingi að lækka tryggingargjaldið

Á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar í dag var lögð fram áskorun til Alþingis um að tryggingargjald 2016 verði lækkað verulega umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu.

17. sep. 2015 : Spjaldtölvuvæðing í Áslandsskóla

Frá því um síðustu áramót hefur markvisst verið unnið að undirbúning spjaldtölvuvæðingar í Áslandsskóla.

16. sep. 2015 : Taktu þátt í Hreyfivikunni

Hreyfivika UMFÍ "MOVE WEEK" er evrópsk herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega.

15. sep. 2015 : Bæjarstjórnarfundur 16.september

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 16.september.

15. sep. 2015 : Nýsköpun í atvinnumálum fatlaðs fólks

Á fundi fjölskylduráðs Hafnarfjarðar þann 11. september 2015 var samþykkt að leggja fjármagn í tilraunaverkefni til eins árs í nýsköpun í atvinnumálum fatlaðs fólks í Hafnarfirði. 

11. sep. 2015 : Evrópska samgönguvikan 2015

Hjólað í skólann - nemendur og starfsfólk framhaldsskóla landsins keppa sín á milli um að nýta virkan ferðamáta sem oftast í og úr skóla.

Síða 1 af 2