Fréttir31. ágú. 2015 : Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Hafnarfjarðarbær vekur athygli á möguleika  fatlaðs fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks

31. ágú. 2015 : 11 manns sóttu um stöðu bæjarlögmanns

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu bæjarlögmanns.

31. ágú. 2015 : 26 sóttu um tvær stöður hjá skipulags- og umhverfisþjónustu bæjarins

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöður skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa.

31. ágú. 2015 : Einivellir 3

Hafnarfjarðarbær auglýsir fjölbýlishúsalóðina að Einivöllum 1-3 lausa til úthlutunar.

28. ágú. 2015 : Vilji til að taka á móti flóttamönnum

Á fundi Fjölskylduráðs Hafnarfjarðar í morgun voru málefni flóttamanna til umræðu og lýsti ráðið einróma yfir fullum vilja til að taka þátt í verkefni ríkisstjórnarinnar varðandi móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks sem væntanlegt er til landsins.

28. ágú. 2015 : Þjóðarátak í læsi

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Hafnarfjarðarbæjar, fulltrúa Heimilis og skóla í Hafnarfirði og mennta- og menningarmálaráðherra um þjóðarátak í læsi barna og ungmenna. 

27. ágú. 2015 : Húsnæðismál leik- og grunnskóla á Völlum

Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í gær að stofnaður verði starfshópur sem fái það verkefni að meta húsnæðisþörf leik- og grunnskóla á Völlum.

24. ágú. 2015 : Stuðningur við starfsfólk í leikskólanám

Í dag voru undirritaðir samningar við starfsfólk í leikskólum bæjarins sem fær námsstyrk frá Hafnarfjarðarbæ til að stunda nám í leikskólakennarafræðum.

24. ágú. 2015 : Heimurinn án okkar

Haustsýning Hafnarborgar 2015 er sýningin  Heimurinn án okkar

21. ágú. 2015 : Hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu

Starfsfólk Áslandsskóla hleypur sem fyrr ýmsar vegalengdir í Reykjavíkurmaraþoni. 

Síða 1 af 3