janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
Hafnarfjarðarbær auglýsti í byrjun júlí starf forstöðumanns Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar. Alls sóttu 23 um starfið en þrír drógu síðan umsókn sína til baka.
Fimmtudagskvöldið 16. júlí kl.verður gengið um listaslóðir í Hafnarfirði í fylgd Ragnheiðar Gestsdóttur rithöfundar og endað í vinnustofu móður hennar Sigrúnar Guðjónsdóttur, Rúnu.
Í sumar verður starfræktur Gæsluvöllur að Smyrlahrauni 41a, frá 8. júlí – 5. ágúst fyrir börn á aldrinum 2 – 6 ára (fædd 2009-2013). Opnunartími er frá kl. 8:30 – 12 og frá kl. 13 – 16:30 - lokað í hádeginu.
Fimmtudaginn 9.júlí kl.14.00 munu Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði og Guðmundur I. Ásmundsson forstjóri Landsnets skrifa undir samkomulag um uppbyggingu hluta raforkuflutningskerfis Landsnets hf. innan Hafnarfjarðar sem m.a. felur í sér niðurrif á Hamraneslínum.
Fimmtudaginn 9. júlí kl. 20 verður gengið um slóðir myndlistarkonunnar Hönnu Davíðsson sem hóf búskap sinn í Sivertsenshúsi árið 1912.
Nú liggja fyrir niðurstöður úttekta á rekstri Hafnarfjarðarbæjar sem ráðgjafafyrirtækin Capacent og R3 hafa unnið að undanfarna mánuði.