Fréttir30. jún. 2015 : Sumarhátíð í miðbænum

Fimmtudaginn 2. júlí verður haldin sumarhátíð í miðbænum fyrir börn og unglinga sem hafa tekið þátt í sumarstarfi í Hafnarfirði. Hafist verður handa við að kríta listaverk á Ráðhústorgið og boðið uppá skemmtilegar uppákomur á Thorsplani.

29. jún. 2015 : Breytingar á stjórnskipulagi bæjarins samþykktar

Á aukafundi í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar í morgun voru samþykktar eftirfarandi breytingar á á stjórnskipulagi Hafnarfjarðarkaupstaðar.

28. jún. 2015 : Úttekt á rekstri og stjórnskipulagi

Capacent hefur unnið úttekt á rekstri og stjórnskipulagi bæjarins. Hér er hægt að nálgast skýrsluna - " Úttekt á rekstri og stjórnskipulagi bæjarins, Greiningarhluti“.

Hafnarfjörður

28. jún. 2015 : Bæjarstjórnarfundur 29.júni

Boðað er til aukafundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mánudaginn 29.júní í Hafnarborg.

26. jún. 2015 : Fráveitan - unnið við lagfæringar á Ósnum

Starfsmenn Fráveitu Hafnarfjarðar og kafarar frá Köfunarþjónustunni hf. hafa lokið við það vandasama verk að hreinsa „Ósinn“ miðlunargeymi Fráveitu Hafnarfjarðar.

24. jún. 2015 : Sigurvegarar dorgveiðikeppninnar

Leikjanámskeiðin í Hafnarfirði stóðu fyrir hinni árlegu dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju á miðvikudag. Rúmlega 300 veiðimenn á aldrinum 6-12 ára mættu á bryggjuna og veiddu tæplega 100 fiska. Á færin komu hin ýmsu sjávardýr eins og koli, ufsi, marhnútar og krossfiskur.

24. jún. 2015 : Greining á fjárhag Hafnarfjarðarkaupstaðar

Á fundi bæjarstjórnar sem nú stendur yfir kynnti bæjarstjóri, Haraldur L. Haraldsson, skýrslu um greiningu á fjárhag Hafnarfjarðarkaupstaðar. 

23. jún. 2015 : Dorgveiðikeppni

Miðvikudaginn 24. júní standa leikjanámskeiðin í Hafnarfirði fyrir hinni árlegu dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára.

22. jún. 2015 : Bæjarstjórnarfundur 24. júní kl. 14.00

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 24.júní  kl. 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum hér á vefnum.

22. jún. 2015 : Hjúkrunarheimili á Sólvangssvæðinu

Á fundi fjölskylduráðs sl. föstudag var samþykkt tillaga  um að nýtt 60 rýma h hjúkrunarheimili, samkvæmt fyrirliggjandi samningi við Velferðarráðuneytið frá árinu 2010, rísi á Sólvangsreitnum.

19. jún. 2015 : Til hamingju með daginn

Skipulögð hátíðahöld eru áformuð víða um land þennan dag og með því að gefa frí er starfsmönnum Hafnarfjarðarbæjar gefinn kostur á að taka þátt í þeim.

Síða 1 af 4