Fréttir
8. maí 2015 : Hörðuvellir 80 ára

Leikskólinn Hörðuvellir, við Lækinn í Hafnarfirði, fagnar 80 ára afmæli í ár og í því tilefni var afmælishátíð í skólanum í dag.

8. maí 2015 : Nýr skólastjóri Hvaleyrarskóla

Kristinn Guðlaugsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði frá og með 1. ágúst 2015.

7. maí 2015 : Foreldrar ánægðir með frístundaheimilin

Um 75% foreldra eru mjög eða frekar ánægðir með frístundaheimilið þegar á heildina er litið en í samanburði við árið 2012 þegar sambærileg könnun var gerð, var þessi tala aðeins 48%.

6. maí 2015 : Sameiginlegur vilji að efla iðnnám í Hafnarfirði

Fulltrúar Hafnarfjarðarbæjar áttu í gær fund með menntamálaráðherra vegna fyrirhugaðrar sameiningar  Iðnskólans í Hafnarfirði við Tækniskólann.

4. maí 2015 : Vinnuskólinn

Í dag mánudaginn 4. maí var farið með umsóknir ásamt kynningarbréfi í alla grunnskóla í Hafnarfirði. Nú hefur verið lokað fyrir umsóknir á netinu fyrir árgang 1998.

4. maí 2015 : Grænupplagt !

Nú er rétti tíminn fyrir garða- og lóðahreinsun. Dagana 18. til og með 20.maí munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar fara um bæinn og hirða garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.

Síða 2 af 2