Fréttir
19. jan. 2015 : Haustsýning Hafnarborgar 2015

Nú hefur farið fram lokaval á tillögum að haustsýningu í Hafnarborg 2015 en það var tillaga Aðalheiðar Valgeirsdóttur og Aldísar Arnardóttur sem varð fyrir valinu.
Hafnarfjörður

16. jan. 2015 : Nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks

Fjölskylduráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.

15. jan. 2015 : Auknir möguleikar nemenda

Fræðsluráð Hafnarfjarðar staðfesti tillögu starfshóps um formlegt samstarf grunnskóla og framhaldsskóla í bænum sem miðar að auknum möguleikum nemenda í grunnskólunum að sækja framhaldsskólaáfanga meðan þeir eru í grunnskóla.

Hafnarfjörður

13. jan. 2015 : Samantekt hreinsunarátak 2014

Hreinsun íbúðar-, iðnaðar- og nýbyggingarsvæða fór fram á tímabilinu 22.september-24 nóvember 2014 og skilað hreinsunarátakið rúmum 150 tonnum af úrgangi

Hafnarfjörður

6. jan. 2015 : Bæjarstjórnarfundur 7.janúar

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 7.janúar kl. 14.00 Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum.

5. jan. 2015 : Gæðastjórnun, móttaka uppdrátta, skráning byggingarstjóra og meistara

Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015 - www.mannvirkjastofnun.is

3. jan. 2015 : Þrettándagleði sunnudaginn 11.janúar

Þrettándagleði Hauka verður sunnudagin 11. janúar, hátíðin hefst kl. 17:00 og mun Helga Möller stjórna söng og dansi af sviði.

2. jan. 2015 : Vara-litir

Sunnudaginn 4. janúar kl. 15 mun Ragnar Þórisson ræða við gesti um verk sín á sýningunni Vara-litir en þetta er jafnframt síðasti dagur sýningarinnar.

Strætó

2. jan. 2015 : Breytingar á akstursþjónustu

Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs, hafa gert með sér samkomulag um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra.

Jolagrein

2. jan. 2015 : Dagana 7.- 9. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar annast hirðingu jólatrjáa í bænum

Dagana 7.- 9.janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar annast hirðingu jólatrjáa í bænum.

Síða 2 af 2