FréttirFréttir

Hafnarfjörður

30. okt. 2014 : Hafnarfjörður í fremstu röð - Áhersla lögð á að greiða niður skuldir

Frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir árin 2015 – 2018 var lagt fram til fyrri umræðu í Bæjastjórn Hafnarfjarðar í gær. .

30. okt. 2014 : Útskrift af virkninámskeiðinu Súrefni

Í dag útskrifuðust 13 ungmenni af virkninámskeiðinu Súrefni sem er ætlað ungu fólki í atvinnuleit á aldrinum 16 - 24 ára.

29. okt. 2014 : Bæjarstjórnarfundur dag kl. 14.30

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 29.október kl. 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum.

27. okt. 2014 : OFRENDA – Mexíkósk listasmiðja í Hafnarborg

Mexíkósku listamennirnir Diego Narvaez og Laura Chenillo sem nú dvelja í gestavinnustofu Hafnarborgar leiða listsmiðju þar sem markmiðið er að skapa saman Ofrenda í tilefni Dia de los Muertos þann 1. nóvember.

27. okt. 2014 : Vel heppnuðu Hansahátíð

Laugardaginn 25. október síðastliðinn stóð Byggðasafn Hafnarfjarðar fyrir Hansahátíð í Pakkhúsinu sem tókst í alla staði mjög vel og var vel sótt.

27. okt. 2014 : Vara-litir

Laugardaginn 1. nóvember verður sýningin Vara-litir opnuð í Hafnarborg. Þetta er sýning á málverkum eftir sjö samtíma myndlistarmenn sem allir eru fæddir eftir 1970 og vinna markvisst að málaralist í sköpun sinni

24. okt. 2014 : Enn er unglingum selt tóbak

Um miðjan september stóð forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur eða neftóbak á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði.

23. okt. 2014 : Tónlistakennarar í verkfalli

Við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar eru starfandi 50 kennarar. Flestir þeirra eða 33 eru í Félagi tónlistarkennara FT og því nú komnir í verkfall.

21. okt. 2014 : Landsleikurinn „Allir lesa“

Föstudaginn 17. október fór af stað „Allir lesa - landsleikur í lestri“ í gang og er hann sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum, svo vitað sé.

21. okt. 2014 : Snjómokstur og hálkuvarnir

Fyrsti snjórinn féll í nótt og snjóaði töluvert í bænum. Byrjað var að ryðja götur og salta um klukkan fjögur í nótt og hefur það gengið vel.

20. okt. 2014 : Hansahátíð á Byggðasafninu 25.október

Á Hansahátíð Byggðasafns Hafnarfjarðar verður boðið uppá marvísilegan fróðleik og skemmtun um það tímabil í sögu Hafnarfjarðar þegar þýskir hansakaupmenn réðu þar ríkjum.

Síða 1 af 3