FréttirFréttir

30. apr. 2014 : Ársreikningur 2013 - afkoman enn betri en gert var ráð fyrir

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri segir afkomu bæjarins enn betri enn gert hafi verið ráð fyrir og að rekstrarafgangur sé umfram áætlanir. Skuldir hafi lækkað um 1.399 millj.kr.og skuldaviðmiðið lækkað úr 221% árið 2012 í 192% í árslok 2013.

Hafnarfjörður

30. apr. 2014 : Nýtt aðalskipulag samþykkt

Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag var samþykkt samhljóða nýtt aðalskipulag fyrir Hafnarfjörð. Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005 - 2025 var staðfest árið 2007 og síðan þá hafa ýmsar forsendur breyst og nýjar áherslur verið markaðar

30. apr. 2014 : Hnallþóra í sólinni – Sýningarstjóraspjall með Birni Roth

Björn Roth, sýningarstjóri, sonur og samstarfsmaður Dieter Roth spjallar við gesti um sýninguna Hnallþóra í sólinni sunnudaginn 4. maí.

29. apr. 2014 : Brynjar Dagur sigraði í Ísland got talent

Brynjar Dagur Albertsson nemandi í 10. bekk í Hvaleyrarskóla sigraði í hæfileikakeppninni Ísland got talent sem Stöð2 hefur staðið fyrir í vetur.

28. apr. 2014 : Bæjarstjórnarfundur

Boðað er til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 29. apríl kl. 14.00 í Hafnarborg.

28. apr. 2014 : Skráning í sumarstarfið hafin

Skráning í sumarstarf á vegum Hafnarfjarðarbæjar er hafin á Mínum síðum á www.hafnarfjordur.is - skráning á sumarnámskeið 2014 undir aðrar umsóknir.

28. apr. 2014 : Viðurkenning frá Blátt áfram

Hafnarfjarðarbær hefur í áraraðir staðið fyrir því að allir starfsmenn bæjarins fari á námskeið sem er ætlað að sporna gegn kynferðislegri misnotkun á börnum og tryggja rétt viðbrögð starfsmanna þegar einkenni  koma upp.

23. apr. 2014 : Andrés Þór Gunnlaugsson bæjarlistamaður Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær hefur útnefnt Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikara sem bæjarlistamann ársins 2014 og var það gert við hátíðlega athöfn sem var að ljúka í Hafnarborg.

23. apr. 2014 : 4. bekkingar setja Bjarta daga

Nemendur í 4. bekkjum grunnskólanna í Hafnarfirði settu menningarhátíð bæjarins, Bjarta daga, með söng og skemmtun á Thorsplani í blíðviðri í morgun.

22. apr. 2014 : Bjartir dagar að hefjast

Menningarhátíðin Bjartir dagar verður sett á morgun, miðvikdaginn 23. apríl. Við það tækifæri verða styrkir menningar- og ferðamálanefndar afhentir auk þess sem veittir verða tveir hvatningarstyrkir til listamanna og bæjarlistamaður Hafnarfjarðar útnefndur.

Hafnarfjörður

16. apr. 2014 : Rekstrarafkoma  Hafnarfjarðarbæjar jákvæð um 1,3 milljarð kr.

Rekstur Hafnarfjarðarkaupstaðar gekk vel á árinu og varð rekstrarafgangur umfram áætlanir. Skuldir lækkuðu um 1.335 milljónir króna og hefur skuldaviðmiðið lækkað úr 221% árið 2012 í 192% í árslok 2013.

Síða 1 af 3