FréttirFréttir

28. feb. 2014 : Snjóbrettamót

Laugardaginn 1.mars kl 15:00 verður snjóbrettamótið 220 JIB Session haldið í miðbæ Hafnarfjarðar.Strandgatan verður lokuð frá kl. 08.00 – 24.00.

27. feb. 2014 : Öskudagur

Öll börn upplifa öskudagsskemmtun í sínu nærumhverfi í Hafnarfirði í ár. Í öllum grunnskólum í Hafnarfirði er skertur dagur og skólastarfið brotið upp. 

26. feb. 2014 : Faldbúningur í tilefni af 270 ára fæðingarafmæli maddömu Rannveigar

Í morgun , í tilefni af 270 ára fæðingarafmæli Rannveigar Sívertsen, var undirritaður samningur um að saumaður verði faldbúningur sem unnin verður eftir lýsingum úr dánarbúi frú Rannveigar.

24. feb. 2014 : Átak í notkun upplýsingatækni í skólastarfi í Hafnarfirði

Í fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2014 er gert ráð fyrir verulegu fjármagni til eflingar á notkun upplýsingatækni í leik- og grunnskólum bæjarins.

24. feb. 2014 : Áslandsskóli hlýtur forritunarstyrk

Áslandsskóli í Hafnarfirði er einn fjögurra grunnskóla sem hljóta styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar

20. feb. 2014 : Vetrarfrí og skipulagsdagur framundan

Vetrarfrí er í grunnskólum Hafnarfjarðar dagana 24. og 25. febrúar og 26. febrúar er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar sem er þá vinnudagur starfsfólks án þátttöku nemenda/barna.

19. feb. 2014 : Bæjarstjórnarfundur

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 19.febrúar kl. 14.00 í Hafnarborg.

Ahending Grænfánans í Hellisgerði

18. feb. 2014 : Grænfáninn í fjórða sinn

Öldutúnsskóli tók á móti Grænfánanum í fjórða sinn í vikunni en hann er til vitnis um umhverfisvernd og skýra umhverfisvinnu í skólanum.
Hafnarfjörður

18. feb. 2014 : Styrkir bæjarráðs 2014

Bæjarráð Hafnarfjarðar veitir félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröð sveitarfélagsi

Bjartir dagar

18. feb. 2014 : Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar 24.-27 apríl

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir dagskráratriðum fyrir Bjarta daga sem haldnir verða dagana 24.-27 apríl í tengslum við Sumardaginn fyrsta.

18. feb. 2014 : Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær mun þann 23. apríl, á síðasta vetrardag, útnefna bæjarlistamann og veita tvo hvatningarstyrki til listamanna.

Síða 1 af 3