FréttirFréttir

29. nóv. 2013 : Cuxhavenborg gefur jólatré og bekk

Á morgun laugardag kl. 15 verður tendrað á Cuxhaventrénu sen tréð er gjöf frá vinabæ Hafnarfjarðar Cuxhaven.   Yfirborgarstjórinn, ásamt borgarstjóra og sendinefnd frá Cuxaven eru komin til landins til að afhenda tréð.

29. nóv. 2013 : Sjáumst í Jólaþorpinu

Jólaþorpið opnar á laugardaginn kl. 12 og þessa fyrstu aðventuhelgi verður mikil dagskrá.  Aðalviðburðurinn er að sjálfsögðu þegar tendrað verður á jólatrénu fyrir miðju þorpsins en tréð er gjöf frá vinabæ Hafnarfjarðar, Friðriksbergi í Danmörku

29. nóv. 2013 : Enn er börnum í Hafnarfirði selt tóbak

Um miðjan nóvember stóð æskulýðs- og forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði.

29. nóv. 2013 : Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013 ?

Gaman að segja frá því að vefurinn okkar www.hafnarfjordur.is  lenti í öðru til þriðja sæti, í flokki sveitarfélaga, með nágrönnum okkar í Garðabæ.

27. nóv. 2013 : Leikskólabörn skreyta Jólaþorpið

Fimmtudaginn 28. nóvember koma leikskólabörn Hafnarfjarðar í Jólaþorpið og skreyta jólatrén sem umlykja þorpið með fallegu hlutunum sem þau hafa búið til undanfarna daga

27. nóv. 2013 : Bæjarstjórnin mótmælir niðurskurði

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skorar á mennta- og menningarmálaráðherra að endurskoða fjárframlög til Flensborgarskólans og Iðnskólans í Hafnarfirði til að tryggja skólunum eðlilegan rekstrargrundvöll.

Hafnarfjörður

27. nóv. 2013 : Bréf vegna rafrænna reikninga

Í þessari viku voru send bréf til allra lánadrottna Hafnarfjarðarbæjar. Bréfin voru send til aðila óháð hvort að viðskiptin væru á árinu 2013 óveruleg eða ekki þannig að í sumum tilfellum voru bréfin ekki viðeigandi og beðist er velvirðingar á  því.

26. nóv. 2013 : Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2013

Fulltrúar Ungmennaráðs Hafnarfjarðar verða með kynningu á lýðræðisverkefninu, Youth: your voice. Einnig gera þau grein fyrir hlutverki Ungmennaráðs Hafnarfjarðar í stuttu máli.

26. nóv. 2013 : Þinn staður - okkar umhverfi

Þráinn Hauksson landslagsarkitekt flytur erindi í Hafnarborg fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 þar sem hann segir frá  ýmsum þeirra verkefna sem hann hefur komið að og tengjast umhverfisskipulagi í Hafnarfirð

26. nóv. 2013 : Bæjarstjórnarfundur 27.nóvember

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 27.nóvember kl. 14.00 í Hafnarborg.

Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar

26. nóv. 2013 : Íbúaskrá 1.desember 2013

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast eigi síðar en föstudaginn 6. desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1. desember.

Síða 1 af 4