FréttirFréttir

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

30. sep. 2013 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Já við erum komin á fullt við að undirbúa Jólaþorpið okkar á Thorsplani. Nú eru bara rétt tveir mánuðir þar til ljósin verða kveikt á jólatrénu á miðju torginu og húsin opna, full af fallegum varningi.

30. sep. 2013 : Heitavatnsleysi í Hafnarfirði á miðvikudag

Vegna viðgerðar á stofnæð hitaveitunnar verður heitavatnsvatnslaust miðvikudaginn 2. október á Völlunum í Hafnarfirði, Áslandi og við Öldugötu og Öldutún.

26. sep. 2013 : Óskað eftir umsóknum um söluhús

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar laugardaginn 30. nóvember og verður opið á laugar- og sunnudögum frá 12-17 Eins verður opið þrjá eftirmiðdaga fram á kvöld frá 16-21, fimmtudaginn 19. desember, föstudaginn 20. desember og á Þorláksmessu.

36248_hafnarborg_-ny

26. sep. 2013 : Hádegistónleikar í Hafnarborg

Hallveig Rúnarsdóttir sópran er gestur hádegistónleika í Hafnarborg þriðjudaginn 1. október.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

24. sep. 2013 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Í dag eru liðin 10 ár frá því að Lækur, athvarf fyrir fólk með geðraskanir var opnað í Hafnarfirði.  Lækur er samstarfsverkefni okkar og Rauða krossins í Hafnarfirði.

23. sep. 2013 : Leynist þitt númer í hlíðinni ?

Laugardaginn 7. september var opnað fyrir umsóknir um lóðir á einu glæsilegasta byggingarlandi höfuðborgarsvæðisins en þar má finna einar síðustu suðurhlíðarlóðir á höfuðborgarsvæðinu.

20. sep. 2013 : Fleiri leikskólakennarar fá TRAS réttindi

Annar hópur leikskólakennara, frá leikskólunum Tjarnarási og Brekkuhvammi í Hafnarfirði, fékk réttindi á Íslandi til þess að nota TRAS-skráningu á málþroska 2-5 ára barna í gær.

18. sep. 2013 : Listamannaspjall 

Elín Hansdóttir og Theresa Himmer taka þátt í leiðsögn og ræða við gesti um verk sín á sýningunni Vísar – húsin í húsinu í Hafnarborg sunnudaginn 22. september kl. 15.

18. sep. 2013 : Leikskólakennarar í Hafnarfirði fá TRAS réttindi

Í síðustu viku fékk hópur leikskólakennara í Hafnarfirði fyrst réttindi á Íslandi til þess að nota TRAS-skráningu og voru þeir frá sex leikskólum í bænum.
bæjarstjórn

17. sep. 2013 : Bæjarstjórnarfundur - bein útsending

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 18. september kl. 14.00 í Hafnarborg.Bæjarbúar eru hvattir til að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér á vef bæjarins

17. sep. 2013 : Samgöngusamningar

Í gær skrifaði bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Ásmundur  K. Ólafsson hjá Strætó undir samning þar sem þeir starfsmenn sem undirritar samgöngusamning geti keypt 12 mánaða strætisvagnakort á andvirði 9 mánaða korts.
Síða 1 af 3