FréttirFréttir

30. ágú. 2013 : Vísar – húsin í húsinu

Föstudaginn 30. ágúst verður opnuð í Hafnarborg sýningin Vísar – húsin í húsinu. Á sýningunni eru ný verk eftir þrjá myndlistarmenn.

30. ágú. 2013 : Veist þú hvar barnið þitt er á kvöldin?

Í miðbænum okkar, við Thorsplan og Fjörð, hafa börn á aldrinum 11 – 18 ára verið að safnast saman síðdegis og á kvöldin síðustu vikur.

30. ágú. 2013 : Sviðsstjóri umhverfis og framkvæmda

Hafnarfjarðarbær auglýsti stöðu sviðstjóra umhverfis og framkvæmda lausa til umsóknar í byrjun ágúst Umsóknarfrestur rann út þann 25. ágúst  og sóttu 65 manns um starfið.

Hafnarfjörður

29. ágú. 2013 : Ábyrgðin ekki hjá Hafnarfjarðarbæ

Það er afstaða bæjarráðs að ábyrgð bæjarins á greiðslu lífeyris taki ekki til sjóðfélaga sem verið hafa starfsmenn Sparisjóðs Hafnarfjarðar.

28. ágú. 2013 : Blátunnan - dreifing hafin

Í dag mun dreifing á Blátunnunni hefjast í Hafnarfirði og á næstu dögum munu starfsmenn Kubbs ehf.  afhenda bæjarbúum tunnurnar.

28. ágú. 2013 : Afhverju Ungmennaráð?

Ungmennaráð Hafnarfjarðar er vettvangur fyrir ungt fólk á aldrinum 13-18 ára. Áhersla er lögð á þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum ásamt því að koma skoðunum ungs fólks til réttra aðila innan stjórnkerfisins.

27. ágú. 2013 : Frístundaheimilin komin á fullt

Hafnarfjarðarbær rekur átta frístunda-heimili við alla grunnskóla bæjarins en hlutverk þeirra er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að hefð- bundnum skóladegi lýkur.

Hafnarfjörður

27. ágú. 2013 : Styrkir – umsóknarfrestur til 22.september

Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröð sveitarfélagsins.

27. ágú. 2013 : Sundhöllin 70 ára

Fimmtudaginn 29.ágúst kl. 16.00  er boðið til  70 ára afmælisfagnaðar í Sundhöll Hafnarfjarðar við Herjólfsgötu.

27. ágú. 2013 : Auglýsing á aðalskipulagi Hafnarfjarðar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 21. ágúst breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 hvað varðar stofnanasvæði Gamla Lækjarskóla og Mjósunds 10.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

26. ágú. 2013 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Einelti hefur mikið verið til umræðu undanfarna daga. Einelti er eitthvað sem ekki verður liðið, við erum öll sammála um það.  Í fræðsluráði í morgun var einelti m.a. til umræðu og þar kom fram að allir okkar skólar eru þegar með áætlanir um forvarnir og viðbrögð.

Síða 1 af 3