FréttirFréttir

26. jún. 2013 : Fjármálafræðsla í Vinnuskólanum

Í ár fara allir nemendur vinnuskólans fæddir 1997 (10. bekkur) á fræðslu um fjármál sem haldin er í Bæjarbíó fimmtudaginn 27. júní kl 10:00

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

25. jún. 2013 : Mánudagspistillinn

Mánudagurinn fyrir rúmri viku bar upp á 17. júní og þess vegna var enginn mánudagspistill þá vikuna.Að þessu sinni breyttum við aðeins til hvað 17. júní hátíðahöldin varðar

25. jún. 2013 : Hellisgerði

Sýningin í Hafnarborg um Hellisgerði og 90 ára afmælishátíðin í Hellisgerði heppnuðust einstaklega vel. Fjöldi fólks lagði leið sína í garðinn til að njóta náttúrunnar, afmælisdagskrárinnar og samverunnar.

Dorgveiði

25. jún. 2013 : Hafnarfjarðarmeistaramót í dorgveiði

Þriðjudaginn 25. júní standa leikjanámskeiðin í Hafnarfirði fyrir hinni árlegu dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára.

24. jún. 2013 : Fjársjóðsleit Hafnarfjarðar

Skemmtilegur ratleikur fyrir alla fjölskylduna. Leikurinn hefst við Verslunarmiðstöðina Fjörð og berst um miðbæ Hafnarfjarðar

Hafnarfjörður

24. jún. 2013 : Vinningshafar - Ratleikur 17. júní

Í ár fór fram ratleikur um miðbæ Hafnarfjarðar sem var hluti af hátíðarhöldunum þann 17. júní.

19. jún. 2013 : Hellisgerði 90 ára

Sunnudaginn 23. júní höldum við upp á 90 ára afmæli Hellisgerðis kl. 14.00 við gamla ræðupúltið. Nú dönsum við saman á túninu, gleðjumst og höfum gaman í Hellisgerði. Rifjum upp gamlar minningar og búum til nýjar

19. jún. 2013 : Listaverkaganga um Hellisgerði

Fimmtudagskvöldið 20. júní býður Hafnarborg upp á gönguferð um Hellisgerði í Hafnarfirði þar sem sérstaklega verður fjallað um listaverkin í garðinum.

18. jún. 2013 : Brettafélagið í gömlu slökkviliðsstöðina

Þann 17. júní var skrifað undir samkomulag milli Hafnarfjarðarbæjar og Brettafélags Hafnarfjarðar um aðstöðu fyrir hjólabrettafólk að Flatahrauni 14.

18. jún. 2013 : Ratleikur Hafnarfjarðar 2013

Nýtt kort í Ratleik Hafnarfjarðar 2013 verður formlega afhent föstudaginn 21.júní kl. 15.30 í Ráðhúsinu, Strandgötu 6.

18. jún. 2013 : Bæjarstjórnarfundur - Hér er hægt að horfa á beina útsendingu

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 19.júní  kl. 14.00 í Hafnarborg.

Síða 1 af 4