FréttirFréttir

Drullukökukeppni

31. maí 2013 : Skólagarðar - nýr garður á Völlunum

Í sumar eiga börn fædd árin 2001-2006 kost á að starfa í skólagörðunum. Hvert barn fær úthlutað tveimur reitum, einn fyrir grænmeti og annan fyrir kartöflur.
Bjartir dagar

30. maí 2013 : Bjartir dagar - Dagskrá

Bjartir dagar, menningar- og listahátíð Hafnarfjarðar hafa verið haldnir frá árinu 2003 og fagna því ellefu ára afmæli í ár.  Hátíðin verður sett  föstudaginn 31. maí og stendur til 2. júní sem jafnframt er Sjómannadagurinn.

30. maí 2013 : Frétt frá Vesturkoti

Í síðustu viku fékk starfsfólk Vesturkots margvíslega fræðslu sem nýtast mun vel í starfi. Á skipulagsdaginn fjallaði Kristín Dýrfjörð, lektor við Háskólann á Akureyri um jafnrétti út frá nýrri aðalnámskrá leikskóla

29. maí 2013 : Tvær nýjar sýningar

Byggðasafn Hafnarfjarðar opnar tvær nýjar sýningar föstudaginn 31.maí.Fyrri sýningin er ljósmyndasýning sem sett verður upp á strandstígnum meðfram höfninni, frá Dröfn og út Herjólfsgötu og hin síðari "Þá hljómuðu kirkjuklukkurnar út yfir bæinn“ í Pakkhúsinu kl. 20.00.

28. maí 2013 : Umhverfisdagur í Öldutúnsskóla

Það er árleg hefð fyrir umhverfisdegi í Öldutúnsskóla og var hann að þessu sinni þann 17. maí  Allir nemendur og starfsfólk skólans fóru í hópum um skólahverfið og hreinsuðu rusl af götum, gangstéttum og opnum svæðum

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

27. maí 2013 : Mánudagspistillinn

Það er Bjart framundan hjá okkur.  Á föstudaginn byrja Bjartir Dagar, menningar- og listahátíðin okkar Hafnfirðinga.  Hátíðin hefst kl. 10.00 á föstudagsmorguninn þegar 4. bekkingar mæta á Thorsplan og syngja hátíðina inn.

27. maí 2013 : Flottir krakkar í vinabæjarmóti

Unglingarnir sem voru fulltrúar Hafnarfjarðarbæjar á mótinu gerðu af því tilefni góða ferð í Hraunsel, félagsmiðstöð eldri borgara, til að kenna áhugasömum á Facebook.

Strætó

27. maí 2013 : Sumarakstur Strætó

Sumarakstur Strætó á höfuðborgarsvæðinu hefst þann 9. júní nk. Breytingar verða á  leiðum 2, 11, 12, 13, 14, 15 og 28, þessar leiðir munu aka á 30 mínútna tíðni allan daginn.

27. maí 2013 : Hrönn Bergþórsdóttir skólastjóri Víðistaðaskóla

Hrönn Bergþórsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Víðistaðaskóla.

24. maí 2013 : Norðurbakkinn - íbúafundur

Hafnarfjarðarbær boðar til fundar með íbúum á Norðurbakka fimmtudaginn 30. maí kl. 19.30 – 21.00 í Álfafelli, íþróttahúsinu við Strandgötu.

Bókasafn Hafnarfjarðar

23. maí 2013 : Bókasafnið lokað 24.-25.maí

Bókasafnið er lokað föstudaginn 24. maí og laugardaginn 25. maí vegna viðhalds. Bendum á að skilalúga verður opinn og hægt er að skila þar bókum og tímaritum.
Síða 1 af 3