FréttirFréttir

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

30. apr. 2013 : Mánudaspistilinn

Spennandi helgi að baki og mikið um að vera. Það er alltaf eftirvænting fyrir kosningardegi - sama hvar við stöndum í pólitík þá er dagurinn okkar, dagurinn þar sem við nýtum réttinn til að hafa áhrif á samfélagið. Í Hafnarfirði var kjörsókn 80.7 % og er það ívið minna en oft áður.

30. apr. 2013 : Holtaskjól – 5 ára deild í Hvaleyrarskóla

Í vetur hefur verið starfrækt 5 ára deild í Hvaleyrarskóla. Þetta náms- og kennsluúrræði stendur öllum fimm ára börnum búsettum í Hafnarfirði til boða.

29. apr. 2013 : Grænupplagt ! Hreinsunardagar 6. – 7.maí

Hafnarfjarðarbær hvetur Hafnfirðinga til að hreinsa lóðir sínar og garða á árlegum hreinsunardögum bæjarins þann 6.- 7.maí

29. apr. 2013 : Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 2013

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram á sumadaginn fyrsta, 25. apríl á Víðistaðatúni.Keppendur voru tæplega fimmhundruð og fimmtíu í 14 flokkum, fjölmennast var í yngstu flokkunum. 

Kosningar

29. apr. 2013 : 80, 7 % kjörsókn í Hafnarfirði

Á kjörskrá voru 19.407. Atkvæði greiddu á kjörstað 13.098 eða 67,5 % Utan kjörfundar 2558 eða 13,2%

Hafnarfjörður

29. apr. 2013 : Nýtt sorphirðudagatal

Þann 2. maí mun fyrirtækið Kubbur ehf. taka við sorphirðu í Hafnarfirði. Sorp verður hirt með sömu tíðni og áður en hugsanlega gætu orðið smávægilegar raskanir á losunum.

Kosningar

26. apr. 2013 : Kjörfundur í Hafnarfirði

Kjörfundur í Hafnarfirði vegna alþingiskosninga laugardaginn 27. apríl 2013 hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00.Kosið verður í Lækjarskóla og Víðistaðaskóla.

26. apr. 2013 : Skemmtileg vika á Vesturkoti

Viðburðarrík vika er nú senn að baki hér í Vesturkoti. Okkur var sérlega umhugað um umhverfið þessa vikuna, enda dagur umhverfisins í gær.

26. apr. 2013 : Sóley Lind kjödæmismeistari Reykjaness í skólaskák

Sóley Lind Pálsdóttir í Hvaleyararskóla varð í gær kjördæmismeistari Reykjaness í skólaskák í eldri flokki

26. apr. 2013 : Aukið fjármagn í gangstéttar

Bæjarstjórn  Hafnarfjarðar samþykkti á fundi þann 24. apríl aukið fjármagn til að klára gangstéttir á nýbyggingarsvæðum í Áslandi  og á Völlum.

24. apr. 2013 : Elísa ráðin verkefnastjóri PMT og SMT

Elísa Ragnheiður Ingólfsdóttir félagsráðgjafi hefur verið ráðin verkefnastjóri PMT og SMT sem er þjónustueining sem staðsett er á Fræðslusviði Hafnarfjarðar
Síða 1 af 4