FréttirFréttir

12. mar. 2013 : Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2013-2014 

Innritun nemenda í fyrsta bekk, sem fæddir eru árið 2007 verður í grunnskólum Hafnarfjarðar18. - 22. mars klukkan 9:00 – 15:00.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

11. mar. 2013 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Mig langar til að byrja á því að þakka starfsfólki á framkvæmdasviði fyrir góð viðbrögð og frábæra vinnu í síðustu viku þegar óveður gekk yfir bæinn.

11. mar. 2013 : Kennaraheimsókn í Víðistaðaskóla

Dagana 5.-10. mars voru 10 kennarar í heimsókn í Víðistaðaskóla sem komu frá Póllandi, Spáni, Ungverjalandi og Englandi.

11. mar. 2013 : Stórskemmtilegur söngleikur

Um helgina sýndu nemendur í 10. bekk Víðistaðaskóla söngleikinn Welcome to the Jungle eftir Agnar Jón Egilsson.

8. mar. 2013 : Göngugyðjurnar sigurvegarar

Í ár tóku 20 lið þátt í vinnustaðakeppninni undir merkjum Hafnarfjarðarbæjar. Mannauðsteymi Hafnarfjarðarbæjar ákvað að veita því liði sem bestum árangri næði farandbikar ásamt viðurkenningarskjali og liðin í 2. og 3. sæti fengu að auki viðurkenningarskjal.

Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar

8. mar. 2013 : Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar verður lokað kl. 14.00 þann 11.mars vegna jarðafarar Ármanns Eiríkssonar

Afgreiðsla þjónustuvers Hafnarfjarðabæjar verður lokuð frá kl. 14:00 mánudaginn 11. mars vegna útfarar Ármanns Eiríkssonar.  Skiptiborðið verður opið til kl. 16:00.

8. mar. 2013 : Staða skólastjóra Víðistaðaskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar

Víðistaðaskóli er heildstæður grunnskóli og eru hornsteinar skólastarfsins ábyrgð, virðing og vinátta.

7. mar. 2013 : Endurnýjað samstarf við Blátt áfram!

Í dag undirritaði Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri fjölskylduþjónustu, undir endurnýjaðan samstarfssamning við félagasamtökin Blátt áfram!.

6. mar. 2013 : Reynt að halda aðalleiðum opnum

Allt tiltækt lið er að vinna við snjóruðning og eru 12 tæki úti á okkar vegum þar af 3  á stígum og gönguleiðum.

6. mar. 2013 : Áríðand tilkynning til foreldra skólabarna

Börnin ykkar eru örugg í skólunum. Vinsamlegast reynið ekki að komast til þess að sækja þau fyrr en lögregla hefur gefið út tilkynningu þar að lútandi.

6. mar. 2013 : Snjómokstur

Snjórinn hefur víða myndað skafla og færð er að þyngjast.  Starfsmenn framkvæmdasviðs hafa verið á ferðinni frá því snemma í morgun og unnið er að því að skafa stíga og götur.

Síða 2 af 3