FréttirFréttir

27. mar. 2013 : Ungt fólk og lýðræði

Tveir fulltrúar frá Ungmennaráði Hafnarfjarðar, Christine Mae Velasco og Valgerður Fjölnisdóttir ásamt starfsmanni, fóru á ungmennaráðstefnuna, Ungt fólk og lýðræði. Ráðstefnan var haldin dagana 20.-22. mars á Egilsstöðum

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

25. mar. 2013 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Í dag fagnar leikskólinn Hlíðarberg 20 ára afmæli og var mikið um að vera á leikskólanum. Langar mig að nota þetta tækifæri til að óska starfsfólki skólans og öllum frábærum krökkunum sem þar eru til hamingju með daginn.
Hafnarfjörður

21. mar. 2013 : Sumarstörf hjá Hafnarfjarðarbæ 2013

Vinnuskólinn og Umhverfi og framkvæmdir í Hafnarfirði óska eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa.

h-welcome

20. mar. 2013 : Dagur ferðaþjónustunnar 

Ferðamálasamtök Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbær halda Dag ferðaþjónustunnar  í Hafnarfirði föstudaginn 22 mars

20. mar. 2013 : Sigurvegarar í smásagnasamkeppni

Úrslit í smásagnakeppni grunnskóla Hafnarfjarðar skólaárið 2012-2013 kynnt í Hafnarborg

20. mar. 2013 : Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninar árið 2013 fór fram í Hafnarborg

strætó

20. mar. 2013 : Stuð í strætó

Ekki missa af þessu fróðlega málþingi um almenningssamgöngur ofl. á vegum innanríkisráðuneytis og Vegagerðarinnar.
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

18. mar. 2013 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Á föstudaginn flutti ég erindi á  landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, erindi sem fjallaði um hvað við höfum lært  núna þegar líður að lokum kjörtímabilsins og hvað við gætum haft að leiðarljósi á nýju tímabili.
36248_hafnarborg_-ny

18. mar. 2013 : Stóra upplestrarkeppnin

Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafa verið úr grunnskólum Hafnarfjarðar og Álftanesskóla, lesa brot úr skáldverki og ljóð.

skograekt

18. mar. 2013 : Er gróðurinn þinn til vandræða fyrir aðra?

Núna þegar styttist í  vorið eru lóðarhafar hvattir til að snyrta trjágróður sinn á lóðarmörkum eftir því sem við á og  hafa þessi mál í lagi hjá sér.

12. mar. 2013 : Mottumars armbönd

Í  tilefni af mottumars, keypti Guðrún Ágúst Guðmundsdóttir bæjarstjóri, fyrsta armbandið af mörgum sem seld verða til styrktar starfsemi Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar í marsmánuðinum.

Síða 1 af 3