FréttirFréttir

28. feb. 2013 : Spennandi úrslitaviðureign

Miðvikudaginn 27. febrúar fór fram lokaviðureignin í „Veistu svarið“, spurningakeppni ÍTH og grunnskólanna en Þar tókust á lið frá félagsmiðstöðinni Mosanum í Hraunvallaskóla og lið Álftanesskóla.

27. feb. 2013 : Kristján Sturluson ráðinn sviðsstjóri

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar ákvað á fundi sínum í dag, miðvikudaginn 27.febrúar, að ráða Kristján Sturluson sem sviðsstjóra Stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar.

27. feb. 2013 : Spurningakeppni ÍTH og grunnskólanna

Miðvikudaginn 27. febrúar fer fram lokaviðureignin í „Veistu svarið“, spurningakeppni ÍTH og grunnskólanna. Þá takast á lið frá félagsmiðstöðinni Mosanum í Hraunvallaskóla og lið Álftanesskóla.

26. feb. 2013 : Útskriftarhópur Súrefnis

Nýlega var fjórtándi hópur atvinnuleitandi ungs fólks útskrifaður af Súrefni. Það er Vinnumálastofnun, Fjölskylduþjónustan, Atvinnumiðstöð Hafnarfjarðar og Gamla bókasafnið sem standa að þessu virkninámskeiði.

26. feb. 2013 : Bæjarstjórnarfundur

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 27.febrúar kl. 14.00 í Hafnarborg. Útvarpað er frá fundinum á fm 97,2 og sent út á netinu.

26. feb. 2013 : Straumur 

Hafnarfjarðarbær óskar eftir hugmyndum frá áhugasömum aðilum um að taka á leigu Straum og reka þar starfsemi.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

25. feb. 2013 : Mánudagspistillinn

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var samþykkt tillaga starfshóps um byggingu hjúkrunarheimilis  við Hádegisskarð á Völlum og var mér falið að leita tilnefninga í verkefnastjórn um byggingu og rekstur hjúkrunarheimilisins.

25. feb. 2013 : Frístundaheimilið Tröllaheimar

Í  dag, mánudaginn 25. febrúar, er starfsdagur í Áslandsskóla en börnin eiga þá kosta á að sækja starfið í frístundaheimilinu Tröllaheimum.
Hafnarfjörður

22. feb. 2013 : Bygging hjúkrunarheimilis á Völlum

Á fundi bæjarráðs þann 21. feb. s.l. var samþykkt tillaga starfshóps um byggingu hjúkrunarheimilis á Völlum.
DSCF3193

22. feb. 2013 : Breyttar áherslur í vanskilainnheimtu hjá Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að taka upp samstarf við Motus um innheimtu gjalda
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

19. feb. 2013 : Mánudagspistillinn

Síðasta vika einkenndist af skemmtilegum dögum sem birta upp skammdegið.
Síða 1 af 3