FréttirFréttir

31. jan. 2013 : Veistu svarið ?

Fyrsta umferð spurningakeppni grunnskólanna Veistu svarið? fór fram samtímis í fjórum félagsmiðstöðvum í gærkvöldi.

31. jan. 2013 : Alina Dubik syngur rússneskar aríur

Í Rússaskapi er yfirskrift fyrstu hádegistónleika ársins sem haldnir verða í Hafnarborg þriðjudaginn 5. febrúar. Á tónleikunum flytur Alina Dubik mezzósópran aríur eftir Tchaikovsky og Rimsky - Korsakov
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar

30. jan. 2013 : Staðgreiðsluafsláttur af fasteignagjöldum

Athygli er vakin á að gjaldendur sem greiða fasteignagjöldað fullu fyrir 16. febrúar næstkomandi fá 5% staðgreiðsluafslátt

29. jan. 2013 : Velheppnuð söngkeppni

Söngkeppni Hafnarfjarðar var haldin fyrir troðfullu húsií félagsmiðstöðinni Hrauninu í Víðistaðaskóla miðvikudaginn 23. janúar síðastliðinn.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

28. jan. 2013 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Í síðustu viku fór í ég í heimsóknir í nokkra grunn- og leikskóla bæjarins. Það er alltaf jafn gaman að koma í heimsókn á þessa staði og upplifa allt það frábæra starf sem þar fer fram.

28. jan. 2013 : Fræðsla um grunnþætti menntunar

Í vetur er í gangi sérstök fræðsla fyrir kennara í grunnskólum Hafnarfjarðar um grunnþætti menntunar sem eru mikilvægur þáttur í menntastefnu stjórnvalda í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.

28. jan. 2013 : Fræðslusamstarf á höfuðborgarsvæðinu

Í dag hefst samstarf meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um símenntun grunnskólakennara með fræðslufundi.

25. jan. 2013 : 36 sækja um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslu

Hafnarfjarðarbær auglýsti stöðu sviðstjóra stjórnsýslu lausa til umsóknar í byrjun janúar . Umsóknarfrestur rann út þann 21.janúar

Hafnarfjörður

23. jan. 2013 : Sérstakar húsaleigubætur

Á fundi Fjölskylduráðs í morgun var eftirfarandi tillögu vísað til bæjarstjórnar: „Tillaga um breytingu á reglum um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur:

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

21. jan. 2013 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Í morgun byrjaði ég daginn með jógahugleiðslu í Hafnarborg. Frábær byrjun á vikunni og skemmtileg samverustund með þeim sem mættu í Hafnarborg í morgun.

17. jan. 2013 : Jógahugleiðsla í Hafnarborg

Næstu fimm mánudagsmorgna verður boðið upp á jógahugleiðslu í tengslum við sýningu Bjarkar Viggósdóttur, Aðdráttarafl , hringlaga hreyfing í Hafnarborg.

Síða 1 af 3