FréttirFréttir

16. nóv. 2012 : SMT-skólafærni í Öldutúnsskóla

Innleiðingu SMT-skólafærni lauk í Öldutúnsskóla með hátíð þann 9. nóvember.

16. nóv. 2012 : Dagur íslenskrar tungu

Degi íslenskrar tungu er nú fagnað í 17. sinn og hefur sú hefð skapast að allir skólar og og margar aðrar stofnanir og samtök minnast dagsins á fjölbreyttan máta

15. nóv. 2012 : Unnið við lagningu ljósnetsins

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á vegum Mílu við lagningu ljósnetsins í Hafnarfirði. Framkvæmdunum fylgir nokkuð rask því víða þarf að grafa ljósleiðara í jörð og jafnframt þarf að setja upp götuskápa.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

12. nóv. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Pistill dagsins er tileinkaður LÆKNUM, innri vefnum okkar. Undanfarið hefur staðið yfir vinna við að koma vefnum aftur í gagnið en síðustu mánuði höfum við verið að keyra á bráðabirgðar vef.

36248_hafnarborg_-ny

8. nóv. 2012 : Hafnarborg í hádeginu á föstudögum !

Boðið verður upp á hádegisleiðsagnir í Hafnarborg alla föstudaga í nóvember og desember.

bæjarstjórn

7. nóv. 2012 : Bæjarstjórn bókar um matarmál

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir þau áform bæjarstjóra sem fram koma í bréfi dagsettu 6. þessa mánaðar vegna framkominna athugasemda frá félagi grunnskólakennara í Hafnarfirði.

bæjarstjórn

7. nóv. 2012 : Bæjarstjórnarfundur - Bein útsending

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 7.nóvember kl. 14.00 í Hafnarborg.

Stelpur úr Lækjarskóla

7. nóv. 2012 : Félagsmiðstöðvadagurinn

Miðvikudaginn 7. nóvember standa Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, SAMFÉS, fyrir félagsmiðstöðvadeginum.

Ratleikur

7. nóv. 2012 : Ratleikurinn - verðlaunaafhending í dag

Verðlaunaafhending Ratleiks Hafnarfjarðar verður í Gúttó, Suðurgötu 7 í dag kl. 18. Afhent verða verðlaun fyrir, Léttfeta, Göngugarp og Þrautakóng.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

5. nóv. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2013 ásamt þriggja ára áætlun var lögð fram á fundi bæjarstjórnar sl. miðvikudag,

Flottir krakkar úr Hraunvallaskóla

5. nóv. 2012 : Íslandsmet í Gangnam Style

Á morgun, þriðjudaginn 6. nóvember ætla nemendur og starfsfólk Hraunvallaskóla (grunn- og leikskóla), samtals um 1000 manns, að setja Íslandsmet í að dansa Gangnam Style.

Síða 2 af 3