FréttirFréttir

28. nóv. 2012 : Einn sölustaður seldi börnum tóbak

Um miðjan nóvember stóð forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði.

28. nóv. 2012 : Jólaþorpið

Hér má sjá dagskrána sem verður í Jólaþorpinu um helgina. Mikið um að vera og við hlökkum til að sjá þig.

28. nóv. 2012 : Fækkun afbrota

Nýlega kynnti lögregla afbrotatíðnitölur úr Hafnarfirði á fundi með fulltrúum Hafnarfjarðarbæjar og fulltrúum foreldrafélaga grunnskóla.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

26. nóv. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Nú er rétt mánuður til jóla og við hjá Hafnarfjarðarbæ erum komin í jólagírinn. Búið að tendra ljós á öllum jólatrjám sem sett hafa verið upp í bænum nema því sem vinabær okkar í Cuxhaven færði okkur.

26. nóv. 2012 : Takk fyrir komuna í Jólaþorpið

Stöðugur straumur af fólki var báða dagana og var einkar margt um manninn þegar tendrað var á vinabæjartrénu frá Friðriksbergi.

36248_hafnarborg_-ny

22. nóv. 2012 : Hafnarborg opnar safnverslun

Föstudaginn 23. nóvember verður opnuð ný safnverslun í Hafnarborg í samstarfið við Spark.Spark er vettvangur fyrir framúrskarandi ný hönnunarverkefni.

22. nóv. 2012 : Velkomin í Jólaþorpið

Jólaþorpið opnar laugardaginn 24. nóvember kl. 13 og verður mikið um að vera í þorpinu um helgina. Hápunkturinn á laugardaginn er þegar tendrað verður á jólatrénu frá vinabæ Hafnarfjarðar.

20. nóv. 2012 : Leikskólabörn bæjarins skreyta Jólaþorpið

Fimmtudaginn 22. nóvember koma börn úr leikskólum bæjarins í Jólaþorpið og skreyta jólatrén sem umlykja þorpið með fallegu hlutunum sem þau hafa búið til undanfarna daga.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

19. nóv. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Í dag átti ég ánægjulegan fund með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Farið var yfir löggæslumál í bænum og ljós kom að Hafnarfjörður er undir meðaltali sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að afbrotum.

36248_hafnarborg_-ny

19. nóv. 2012 : Fréttir af innsendum tillögum að haustsýningu Hafnarborgar 2013

Hafnarborg kynnir með ánægju þá sýningarstjóra sem valdir voru til að taka þátt í 2. hluta samkeppni um haustsýningu í Hafnarborg 2013.

16. nóv. 2012 : Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa 18. nóvember

Klukkan 11:15 verður boðað til einnar mínútu þagnar til minningar um fórnarlömb umferðarslysa. Með almennri kynningu, dagana á undan, verður reynt að fá sem flesta landsmenn til að taka þátt í þögninni.

Síða 1 af 3