FréttirFréttir

Hafnarfjörður

31. okt. 2012 : Ábyrg fjármálastjórn

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar  fyrir árið 2013 ásamt þriggja ára áætlun var lögð fram á fundi bæjarstjórnar í dag, miðvikudaginn 31. október.

bæjarstjórn

31. okt. 2012 : Aukafundur í bæjarstjórn - bein útsending

Boðað hefur verið til aukafundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 31 .október kl. 14.00 í Hafnarborg.

Heimsókn frá Frakklandi

31. okt. 2012 : Heimsókn frá Frakklandi

Þessa dagana er franskur ungmennahópur í heimsókn í Hafnarfirði, en þau eru hér þátttakendur í æskulýðsverkefni sem er skipulagt og framkvæmt af 12 Hafnfirskum unglingum.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

29. okt. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Á aukafundi bæjarstjórnar á miðvikudaginn verður fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir árið 2013 lögð fram til fyrri umræðu. Undirbúningurinn við fjárhagsáætlunina hefur verið unninn í samræmi við nýjar fjármálareglur.

Strætó

29. okt. 2012 : Leið 43 mun hætta akstri í Breiðvanginn

Á fundi sínum þann 24. október samþykkti Umhverfis- og framkvæmdaráð að taka út þann legg leiðarkerfisins sem ekur um Breiðvang og að breytingin taki gildi 3. nóvember n.k..

Þuríður Rós Sigurþórsdóttir---Portal

29. okt. 2012 : Tvær nýjar sýningar

Sýningin Lauslega farið með staðreyndir - sumt neglt og annað saumað fast með verkum eftir Þórunni Elísabetu Sveinsdóttur og sýningin Hinumegin í Sverrissal eftir Þuríði Rós Sigurþórsdóttur.

Samningurinn handsalaður

25. okt. 2012 : Samkomulag við Landsnet

Hafnarfjarðarbær og Landsnet hf. hafa samþykkt viðauka við samkomulag frá árinu 2009 um framkvæmdir og tímaröð framkvæmda við flutningskerfi raforku í Hafnarfirði.

Ástralski hermaðurinn

24. okt. 2012 : Dularfulli hermaðurinn í Siggubæ

Í sumar þegar opið var alla daga vikunnar í Siggubæ, kom þar ferðamaður frá Ástralíu. Rak hann augun í ljósmynd af áströlskum hermanni frá heimstyrjöldinni fyrri.

bæjarstjórn

23. okt. 2012 : Bæjarstjórnarfundur 24.október

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 24 .október kl. 14.00 í Hafnarborg.

Jolagrein

23. okt. 2012 : Er jólatré í garðinum þínum ?

Senn líður að jólum og þá gengur í garð tíminn þar sem þarf að sinna uppsetningu á jólalýsingum og skreytingum.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

22. okt. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Nú eru að verða komnir þrír mánuðir frá því að ég tók við starfi bæjarstjóra, mánuðir sem hafa verið mjög lærdómsríkir og skemmtilegir.

Síða 1 af 3