FréttirFréttir

Hafnarfjörður

12. sep. 2012 : Rekstur bæjarins í takt við áætlun ársins

Meginniðurstaða árshlutareikningsins er að afkoma bæjarsjóðs A hluta og samstæðureiknings A og B hluta er jákvæð fyrir fjármagnsliði.

36248_hafnarborg_-ny

12. sep. 2012 : Farsælu samstarfi að ljúka

Tríó Reykjavíkur heldur sína 100. tónleika í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, sunnudaginn 16. september kl. 20.

Umhverfisvaktin

12. sep. 2012 : Nú hreinsum við hraunin !

Á sunnudaginn kemur – 16. september er dagur íslenskrar náttúru. Um allt land munu einstaklingar, hópar og sveitarfélög standa fyrir margvíslegum verkefnum á þessum degi í virðingarskyni við landið okkar,

11. sep. 2012 : Iðnskólaval fyrir 10. bekkinga

Verk- og listgreinaval Iðnskólans í Hafnarfirði fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla hófst í síðustui viku.

Samgönguvika

11. sep. 2012 : Evrópska Samgönguvikan

Nú styttist í Evrópsku Samgönguvikuna sem haldin verður dagana 16.-22. september 2012. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að áhugaverðri dagskrá.

Strandgatan

4. sep. 2012 : Óskað eftir umsögnum, ábendingum og athugasemdum

Í upphafi árs 2012 ákvað menningar- og ferðamálanefnd að ráðast í það tímabæra verkefni að marka stefnu í ferðamálum.

Hafnarfjörður

4. sep. 2012 : Þjóðaratkvæðagreiðsla 20.október 2012

Ákveðið hefur verið að ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tegnd skuli fara fram laugardaginn 20. október.

Flottir strákar í Lækjarskóla

4. sep. 2012 : Flottir hafnfirskir unglingar

Rannsóknin sýnir að æ færri hafnfirskir unglingar drekka áfengi og reykja sígarettur. Önnur afar jákvæð tíðindi eru að hafnfirskum stúlkum sem stunda íþróttir fjórum sinnum á viku eða oftar fjölgar mikið.

Stelpur úr Lækjarskóla

3. sep. 2012 : Vetrarútivistartíminn

Um svipað leiti og skólinn hefst breytist útivistartími barna og unglinga. Mikilvægt er að við gerum okkur ljóst að börn mega ekki vera lengur úti nema í fylgt fullorðinna.

Síða 2 af 2