FréttirFréttir

Kosningar

26. sep. 2012 : Viðmiðunardagur kjörskrár

Á kjörskrá skal taka alla þá sem skráðir voru með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrár þjóðskrár þremur vikum fyrir kjördag, uppfylli þeir að öðru leyti skilyrði 1. mgr. 1. gr. um kosningalaga

Linda, Geir og Bergmundur Elli voru að koma skrifborðum fyrir.

26. sep. 2012 : Skrifstofa ÍTH flytur í ráðhúsið

Skrifstofa ÍTH sem áður var að Mjósundi 10, Gamla bókasafninu, er flutt að Strandgötu 6, 3. hæð í ráðhús Hafnarfjarðarbæjar

Verið að setja upp merkingar fyrir Hafnarborg

25. sep. 2012 : Reglugerð um skilti í landi bæjarins

Að gefnu tilefni vill Skipulags- og byggingarfulltrúi árétta eftirfarandi: Á fundi bæjarstjórnar þann 29. mars 2012 var samþykkt reglugerð um skilti í landi bæjarins.

Hafnarfjörður

24. sep. 2012 : Styrkir - umsóknarfrestur til 1.október

Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins.

Flottir leikskólakrakkar

19. sep. 2012 : Skipulagsdagur í leikskólum bæjarins

Næsta þriðjudag, 25.september, verður fyrsti skipulagsdagur af fimm þar sem allt starfsfólk leikskóla í Hafnarfirði kemur saman.

Jólasveinn í

19. sep. 2012 : Viltu koma fram í Jólaþorpinu?

Langar þig að koma fram á sviði Jólaþorpsins eða hópurinn þinn? Þá er bara að hafa samband við Skrifstofu menningar- og ferðamála að Strandgötu 6 eða senda okkur póst á jolathorp@hafnarfjordur.is.

Hraunavinir - mikið verk er enn fyrir höndu,

18. sep. 2012 : Hraunavinir

Hreinsuð voru nokkur tonn af drasli úr gjótum, námum og klettaskorum, en það sá varla högg á vatni þar sem umgengnin hefur verið mjög slæm í marga áratugi á þessu landsvæði.

Samgönguvika

18. sep. 2012 : Samgönguvika 16. – 22. september

Þriðjudaginn 18. september „Hjólað í skólann“ Landlæknisembættið sér um þann viðburð og setur auglýsingar í alla skjávarpa í menntaskólum landsins.

Jólaball

14. sep. 2012 : Ert þú með góða hugmynd fyrir Jólaþorpið?

Mikill áhugi er á söluhúsum Jólaþorpsins, eins og síðustu ár, og hafa nú þegar fjölmargar umsóknir borist.

Útsvarsliðið 2012

13. sep. 2012 : Árni Stefán, Erla og Magnús Árni skipa útsvarslið bæjarins

Spurningaþátturinn Útsvar verður á dagskrá RÚV í vetur á föstudagskvöldum. Þetta er sjötti vetur þessa vinsæla spurningaþáttar.

Alltaf gaman í sundi.

12. sep. 2012 : Íþrótta- og tómstundastyrkir

Nú er búið að setja upp NORA skráningarkerfi hjá íþrótta- og tómstundarfélögum bæjarins og kerfið er tilbúið til notkunar í gegnum Mínar síður.

Síða 1 af 2