FréttirFréttir

Dorgveiði

25. júl. 2012 : Íþrótta- og leikjanámskeið í ágúst

Boðið verður upp á eitt miðlægt íþrótta- og leikjanámskeið fyrir 7-9 ára börn í ágúst frá 30.júlí - 17. ágúst og frá 9. – 22. ágúst býður ÍTH og Skólaskrifstofan upp á fjölbreytt og uppbyggileg námskeið fyrir útskriftarhópa leikskólanna.

Félagar úr Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar

23. júl. 2012 : Gönguleiðir í upplandinu

Þann 19.júní sl. færði Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar Hafnarfjarðarbæ tvö upplýsingaskilti að gjöf. Skilti sem sýna uppland Hafnarfjarðar frá miðbænum og upp fyrir Helgafell.

Stelpur úr Lækjarskóla

19. júl. 2012 : Sumarhugleiðing til foreldra unglinga

Foreldrar geta haft afgerandi áhrif á hvað þeirra unglingur gerir með því að fylgja honum vel eftir, tryggja barni sínu verðug og krefjandi verkefni í sumar.

Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar

17. júl. 2012 : Velkomin í netspjall

Við viljum minna á netspjallið hér á vef bæjarins. Þar er hægt að komast í beint samband við Þjónustuver bæjarins alla virka daga frá kl. 09.15 – 16.00 og við bæjarstjóra á miðvikudögum á milli kl. 12.00 -13.00.

Hvaleyrarvatn

16. júl. 2012 : Hvaleyrarvatn – Útivistarperla

Það er búið að vera mikið líf og fjör við Hvaleyrarvatn undanfarnar vikur. Fjölmargir hafa lagt leið sína að vatninu til að njóta þar útiveru í fallegu umhverfi.

Skrifað undir í sólinni.

11. júl. 2012 : Aukin þjónusta

Í dag skrifuðu Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Birgir Gunnlaugsson undir samning um afnotarétt að NORA skráningar- og greiðslukerfi sem tekið verður í notkun hjá íþrótta- og tómstundarfélögum bæjarins í haust

Hafnarfjörður

11. júl. 2012 : Skipulags- og byggingarsvið

Vegna sumarleyfa starfsmanna skipulags- og byggingarfulltrúa má búast við töfum á afgreiðslu erinda.

Drullukökukeppni

9. júl. 2012 : Drullukökukeppni

Sl. föstudag fór fram hin árlega drullukökukeppni skólagarða Hafnarfjarðar. Veitt voru verðlaun fyrir 1, 2 og 3 sæti í hverjum garði.

Vinarbæjarfélagið Cuxhaven - Hafnarfjörður

9. júl. 2012 : Minnisvarði um Jónas Guðlaugsson

Það voru þær Dóróthea Stefánsdóttir, ekkja Jónasar og Erika Fischer, borgarstjóri í Cuxhaven, sem afhjúpuðu minnisvarðann, sem er grágrýtissteinn með áfestri plötu með nafni Jónasar.

Listaverk sem búið er að hreinsa.

4. júl. 2012 : Unnið að hreinsun útilistaverka

Nú í sumar stendur yfir átaksverkefni á vegum Hafnarborgar og Hafnarfjarðarbæjar þar sem unnið er að hreinsun útilistaverka bæjarins

Hundur á göngu með eiganda sínum

4. júl. 2012 : Húsdýrahald og almennt gæludýrahald

Markmið bæjarstjórnar Hafnarfjarðar með samþykktinni er að tryggja öryggi, hollustuhætti, góða umgengni og fullnægjandi mengunarvarnir vegna húsdýrahalds og almenns gæludýrahalds í Hafnarfirði.

Síða 1 af 2