FréttirFréttir

Hafnarfjörður

28. jún. 2012 : Kjörstaðir  30.júní - Hvar átt þú að kjósa ?

Kjörfundur í Hafnarfirði vegna forsetakosninganna 30.júní nk. hefst kl. 09.00 og eru kjörstaðir opnir til kl. 22.00 . Kosið er í Lækjarskóla og Víðistaðaskóla.

Guðrún Ágústa og Guðmundur Rúnar

27. jún. 2012 : Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir ráðin bæjarstjóri

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag, miðvikudaginn 27.júní var Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir ráðin bæjarstjóri í Hafnarfirði .

bæjarstjórn

25. jún. 2012 : Bæjarstjórnarfundur 27.júní kl. 14.00

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 27 .júní kl. 14.00 í Hafnarborg. Útvarpað er frá fundinum á fm 97,2 og sent út á netinu í gegnum Vefveituna.

Kaldársel - undirritun samnings

22. jún. 2012 : Skógardeild Víðivalla í Kaldárseli

Í dag skrifuðu Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri og Hreiðar Örn Stefánsson frá KFUM undir samningu um afnot Hafnarfjarðarbæjar af húsnæði KFUM í Kaldárseli.

Við Hvaleyrarvatnsveg

21. jún. 2012 : Hundasvæði við Hvaleyrarvatnsveg

Á svæðinu hefur verið sett upp ruslatunna og bekkir ásamt því að aðkoma að svæðinu hefur verið bætt. Hundaeigendur er hvattir til að nýta sér þessa nýju aðstöðu sem bærinn bíður nú uppá.

Dorgveiði

20. jún. 2012 : Hafnarfjarðarmeistaramót í dorgveiði

Þriðjudaginn 26.júní standa leikjanámskeiðin í Hafnarfirði fyrir hinni árlegu dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára.

Ratleikur

14. jún. 2012 : Ert þú Léttfeti, Göngugarpur eða Þrautakóngur?

Markmiðið með leiknum er að hvetja til útivistar og náttúruskoðunar í fjölbreyttu landi nágrennis Hafnarfjarðar

8. jún. 2012 : Viðurkenning til Víðistaðaskóla

Víðistaðaskóli hlýtur viðurkenningu fræðsluráðs Hafnarfjarðar árið 2012.

Hrefna Einarsdóttir

8. jún. 2012 : 35 ár í sama leikskóla

Hrefna Einarsdóttir, leiðbeinandi í leikskólanum Álfabergi, lét af störfum í morgun eftir liðlega 35 ára farsælan starfsferil hjá Hafnarfjarðarbæ.

SMT hátíð Setbergsskóli 2012

6. jún. 2012 : Setbergsskóli verður SMT-skóli

Í síðustu viku var haldið upp á það að Setbergsskóli hefur lokið innleiðingu á verkefninu SMT-skólafærni í skólann.
Vígsla spítalans

6. jún. 2012 : " Í anda kaþólskrar mannúðar."

Á sýningunni er saga spítalans rakin allt frá því að Maríuprestaregla heilags Louis Grignion de Montfort keypti jörðina Jófríðarstaði árið 1922 og þar til spítalanum var lokað í desember 2011.

Síða 1 af 2