FréttirFréttir

IMG_3779

31. maí 2012 : Viljayfirlýsing um stækkun gagnavers

Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri og Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu.

Söngurinn ómar 2012

31. maí 2012 : Setning Bjartra daga í blíðskaparveðri

Nemendur í 4. bekkjum grunnskólanan í Hafnarfirði settu Bjarta daga í morgun.

Söngurinn ómar 2011

31. maí 2012 : Söngurinn ómar... á Thorsplani

Söngurinn ómar...

er samvera 4. bekkinga í grunnskólum Hafnarfjarðar á Thorsplani fimmtudaginn 31. maí kl. 10.

skolakot

29. maí 2012 : Skólakot vantar nýtt nafn.

Frístundaheimilið Skólakot í Víðistaðaskóla vantar nýtt nafn og efnir því til nafnasamkeppni.
Vogrek

29. maí 2012 : Síðasta abstraktsjónin

Laugardaginn 2. júní verður opnuð í Hafnarborg sýning á verkum Eiríks Smith sem ber yfirskriftina Síðasta abstraktsjónin.

Reyni Kristjánssyni þökkuð vel unnin störf fyrir Hafnarfjarðarbæ

25. maí 2012 : 46 ár hjá Hafnarfjarðarbæ

Í dag lét Reynir Kristjánsson yfirverkstjóri af störfum hjá Hafnarfjarðarbæ eftir 46 ára starf.

Strætó

25. maí 2012 : Strætó - Hvítasunnuhelgin

Akstur vagna Strætó bs. á annan í hvítasunnu, mánudaginn 28. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun

Bjartir dagar

25. maí 2012 : Bjartir dagar dagskrá

Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar verður haldin í tíunda skiptið dagana 31. maí - 3. júní. Þá mun Hafnarfjarðarbær iða af lífi og list á þessum bjartasta tíma ársins.

bæjarstjórn

22. maí 2012 : Bæjarstjórnarfundur

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 23. maí kl. 14.00 í Hafnarborg.

Bjartir dagar

22. maí 2012 : Líf og list á Björtum dögum

Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar er á næsta leiti en dagana 31. maí - 3. júní mun bærinn iða af lífi og list á þessum bjartasta tíma ársins

Hópavinna

21. maí 2012 : Gaflarakaffi - Samantekt

Fjögur þemu voru til umræðu og tengdust þau atvinnu og virkni, menntun og skólamálum, tómstundum og stoðþjónustu og svo þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu en flestir kusu að ræða það efni.

Síða 1 af 3