FréttirFréttir

gudmundurrunar

30. apr. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Ágæta samstarfsfólk Í síðustu viku hélt ég tvo opna íbúafundi. Á miðvikudagskvöldið var fundur með íbúum á Völlum og kvöldið eftir í Áslandi.

Starfsstúlkur í Rafha

27. apr. 2012 : Þekkir þú konurnar á myndinni ?

Nú stendur yfir átak í skráningu á ljósmyndum frá ýmsum tímabilum í sögu bæjarins og er leitað til ykkar, bæjarbúa, um aðstoð

39236_gudmundur_c-6

25. apr. 2012 : Hverfafundir, Ásland og Vellir

Á fundunum verður lögð áhersla á næstu framkvæmdir í hverfunum, skipulag og uppbyggingu, skólamál, þjónustu og annað sem brennur á íbúum hverfanna.

Mynd úr starfi hjá dagforeldrum

25. apr. 2012 : 90% foreldra ánægðir með daggæslu

byrjun mars gerði fræðsluþjónustan könnun meðal foreldra með börn hjá dagforeldrum. Könnunin er liður í því að gefa foreldrum kost á að koma athugasemdum sínum á framfæri varðandi þjónustuna.

Kartöflur, tilvaldar til ræktunar í matjurtagarðinum í Vatnshlíðinni

25. apr. 2012 : Matjurtargarðar í Vatnshlíð sumarið 2012

Til útleigu eru matjurtargarðar í Vatnshlíð. Garðyrkjudeild bæjarins sér um undirbúning garðanna sem eru um 40 m2 að stærð

bæjarstjórn

24. apr. 2012 : Bæjarstjórnarfundur

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 25.apríl kl. 14.00 í Hafnarborg.

MenningAsland2012_03

24. apr. 2012 : Viðurkenning fræðsluráðs

Fræðsluráð Hafnarfjarðar óskar eftir tilnefningum til viðurkenningar fræðsluráðs árið 2012.

gudmundurrunar

24. apr. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Ársreikningar eru allajafna ekki mjög spennandi umfjöllunarefni í pósti eins og þessum, en engu að síður mjög mikilvægir.

Bjartir dagar

23. apr. 2012 : Gakktu í bæinn á Björtum dögum

Hinn árlegi viðburður Bjartra daga Gakktu í bæinn verður fimmtudaginn 31. maí en þá bjóða listamenn og menningarstofnanir heim og verslanir í miðbænum bjóða uppá viðburði eða tilboð.

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 2012

20. apr. 2012 : Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 2012

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram í gær, sumardaginn fyrsta, á Víðistaðatúni. Keppendur voru um fimmhundruð og fimmtíu í 14 flokkum.

Tóbakskönnun

18. apr. 2012 : Um 17% sölustaða selja börnum sígarettur og 11% selja þeim neftóbak

Í byrjun apríl stóð forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur eða neftóbak á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði.

Síða 1 af 3