FréttirFréttir

39236_gudmundur_c-6

19. mar. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í síðustu viku var þriggja ára fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árin 2013–2015 lögð fram til fyrri umræðu.

BarnahopurKoramot2012

19. mar. 2012 : 300 börn á Barnakóramóti

Nálægt 300 börn tóku þátt í Barnakóramóti Hafnarfjarðar á laugardaginn var, 17. mars, í Víðistaðakirkju.

Þekkir þú fókið á myndinni ?

16. mar. 2012 : Þekkir þú fólkið á myndinni ?

Mynd dagsins er tekin í júni 1935. Engin nöfn fylgdu henni en hún er merkt Hannesi Jónssyni.

Peep verkefnið.

14. mar. 2012 : Byggðasafnið opnar sýningu í Bretlandi

Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur undanfarin tvö ár verið í evrópsku samstarfi er nefnist PEEP, eða Promoting Early European Photography.

Sigurvegarar2012

14. mar. 2012 : Glæsilegir sigurvegarar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði fór fram í Hafnarborg í gær, 13. mars.

Hjólabrettakappar

14. mar. 2012 : Ungmennaþing 2012

Ungmennaráð Hafnarfjarðar ásamt starfsfólki félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar stefna á að halda Ungmennaþing 21. mars.

Barnakoramot2011_02

13. mar. 2012 : Barnakóramót Hafnarfjarðar

Árlegt kóramót barnakóra í Hafnarfirði og á Álftanesi, Barnakóramót Hafnarfjarðar, verður haldið laugardaginn kemur, 17. mars í Víðistaðakirkju.

Mottumars

12. mar. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Mig langar að byrja á að segja frá nokkrum hlutum frá síðustu viku. Á miðvikudaginn var mér boðið í síðbúið afmælisboð á Víðivöllum, í tilefni af 35 ára afmælinu.

bæjarstjórn

12. mar. 2012 : Bæjarstjórnarfundur

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 14.mars kl. 14.00 í Hafnarborg.

Arnar01

12. mar. 2012 : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði fer fram í Hafnarborg á morgun, þriðjudag 13. mars kl. 17.

M1740

9. mar. 2012 : Þekkir þú fólkið á myndinni ?

Mynd dagsins er af starfsfólki Kaupfélags Hafnarfjarðar. Engin nöfn fylgja myndinni en hún var tekin árið 1970.

Síða 2 af 3