FréttirFréttir

Bæjarútgerðin 50 ára

30. mar. 2012 : Þekkir þú fólkið á myndinni ?

Mynd dagsins er frá skemmtun í tilefni af 50 ára afmæli Bæjarútgerðarinnar árið 1981 eins og myndin í síðustu viku.

DSC_9453

30. mar. 2012 : Innritun lýkur 30.mars

Innritun nemenda í fyrsta bekk, sem fæddir eru árið 2006 verður í grunnskólum Hafnarfjarðar 26. - 30. mars.

Hafnarfjörður

29. mar. 2012 : Jafnvægi í rekstri

Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær, miðvikudaginn 27.mars,var þriggja ára fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árin 2013–2015 samþykkt

bæjarstjórn

27. mar. 2012 : Bæjarstjórnarfundur

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar,miðvikudaginn 28.mars kl. 14.00 í Hafnarborg.

Gaflarathing2012_menntamal01

26. mar. 2012 : Gaflarakaffi um menntamál

Á laugardaginn var, 24. mars, var haldið Gaflarakaffi í Lækjarskóla í Hafnarfirði, málþing um skólamál.

MenningAsland2012_03

26. mar. 2012 : Menningardagar í Áslandsskóla

Menningardagar voru í Áslandsskóla í síðustu viku.

Bæjarútgerðin

26. mar. 2012 : Þekkir þú fólkið á myndinni ?

Mynd dagsins er frá skemmtun í tilefni af 50 ára afmæli Bæjarútgerðarinnar árið 1981.

Styrkveitingar

26. mar. 2012 : Menningarstyrkir

Fimmtudaginn 22. mars veitti menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar styrki til lista og menningarstarfsemi.

Frá Lækjarskóla

22. mar. 2012 : Drög í umsagnarferli

Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á síðasta fundi sínum að senda í umsagnarferli drög að viðmiðunarreglum um samskipti skóla og trúar- og lífsskoðunarfélaga.

forystu

22. mar. 2012 : Frístundaheimili - forskráning

Forráðamenn sem ætla sér að nýta þjónustu frístundaheimilanna næsta vetur eru vinsamlega beðnir um að senda um að forskrá börnin sín.

Íþróttamót grunnskóla 2011_03

20. mar. 2012 : Gaflarakaffi um skólamál

Gaflarakaffi, málþing um skólaskipan í Hafnarfirði, verður haldið laugardaginn 24. mars kl. 11-13 í Lækjarskóla.

Síða 1 af 3