FréttirFréttir

Pakkhís

14. feb. 2012 : Almenn ánægja og gleði

Byggðsafn Hafnarfjarðar tók þátt í Safnanótt síðastliðið föstudagskvöld. Aðsókn var góð og voru öll sýningarhús safnsins opin.

Fjolgreindaleikar_Laekjarskoli2012

8. feb. 2012 : Skóladagatal næsta skólaárs samþykkt

Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt grunn að skóladagatali fyrir leik- og grunnskóla bæjarins á næsta skólaári, skólárinu 2012-2013
Bekkjarmynd

8. feb. 2012 : Þekkir þú fólkið á myndinni ?

Ljósmyndasafn Byggðasafns Hafnarfjarðar varðveitir í kringum 140 þúsund filmur, myndir og glerplötur.

safnanott

8. feb. 2012 : Safnanótt í Hafnarfirði

Söfnin í Hafnarfirði, Bóksafnið, Byggðasafnið og Hafnarborg munu iða af lífi næsta föstudag þegar þau taka þátt í safnanótt 2012.

gudmundurrunar

8. feb. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Í dag, 6. febrúar, er Dagur leiksskólans. Af því tilefni langar mig til þess að óska samstarfsfólki okkar í leikskólum bæjarins til hamingju með daginn.

Síða 2 af 2