FréttirFréttir

29. feb. 2012 : Umferðarslys - Hafnarfjörður

Ellefu umferðarslys urðu á gatnamótum Reykjavíkurvegar, Hraunbrúnar og Flatahrauns á árunum 2008-2011.

Hljodfaeraleikarar-og-kor-i-Dimmalimm

29. feb. 2012 : Þemavika og dagur tónlistarskólans

Undanfarin ár hefur Tónlistarskóli Hafnarfjarðar kosið að stokka upp allt skólastarfið ívikunni á undan Degi tónlistarskólanna sem nú ber upp á laugardag 25. febrúar

bæjarstjórn

29. feb. 2012 : Bæjarstjórnarfundur í dag kl. 14.00

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar,miðvikudaginn 29.febrúar kl. 14.00 í Hafnarborg.

gudmundurrunar

28. feb. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Mánudagspistill bæjarstjóra fjallar að þessu sinni um Atvinnutorgið, stefnumótun í ferðamálum, vef bæjarins og 35 ára afmæli leikskólans Víðivalla.

Atvinnutorg

27. feb. 2012 : Atvinnutorg

Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri, Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar skrifuðu undir samning um Atvinnutorg í Hafnarfirði.

24. feb. 2012 : Þekkir þú konurnar á myndinni ?

Ljósmyndasafn Byggðasafns Hafnarfjarðar varðveitir í kringum 140 þúsund filmur, myndir og glerplötur.

Hafnarfjörður

22. feb. 2012 : Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Þeir aðilar sem eiga álagningarskyldar fasteignir í Hafnarfirði, þar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni geta sótt um styrk til greiðslu fasteignaskatts.

gudmundurrunar

21. feb. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Það er heldur betur búið að vera mikið að snúast í menningarmálunum undanfarið. Á föstudaginn fyrir rúmri viku var Safnanótt, sem tókst sérlega vel.

Strætókort

20. feb. 2012 : Netsala á Strætó.is tvöfaldast

Sala á farmiðum og kortum á Netinu eykst ár frá ári hjá Strætó bs. og var netsalan í janúar 2012 tvöfalt meiri en í sama mánuði í fyrra.

Strætó

20. feb. 2012 : Farþegum fjölgar hjá Strætó bs.

Farþegum Strætó bs. hefur fjölgað umtalsvert undanfarin misseri, samkvæmt nýlegri könnun Capacent Gallup, sem gerð var um mánaðamótin nóvember-desember 2011.

Curtainwalls

15. feb. 2012 : Curtain Walls

Verkið Curtain Walls eftir Andrew Burgess var varpað á útvegg Hafnarborgar á Safnanótt.

Síða 1 af 2