FréttirFréttir

samfundur20120127

30. jan. 2012 : Samráðsfundur um nýja aðalnámskrá grunnskóla

Föstudaginn 27. janúar var haldinn samráðsfundur skólastjórnenda í Hafnarfirði og fulltrúa úr mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Frá Lækjarskóla

23. jan. 2012 : Innleiðing aðalnámskrár grunnskóla

Ný lög um grunnskóla komu árið 2008 og reglugerðir sem henni tengjast (nálægt 20) komu út á árunum 2009-2011.

Strandgatan

18. jan. 2012 : Húsmæðraorlof úrelt 

Bæjarráð ítrekar að það telur að lögin um orlof húsmæðra nr. 53/1972 séu úrelt og ekki í samræmi við gildandi lög

gudmundurrunar

17. jan. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Ágæta samstarfsfólk, Nú styttist í að nýr vefur bæjarins fari í loftið.

snjomokstur

12. jan. 2012 : Hreinsað frá niðurföllum

Starfsmenn bæjarins eru og hafa verið að hreinsa frá niðurföllum í bænum samhliða vinnu við snjóhreinsun

Hafnarfjörður

11. jan. 2012 : Álagningarseðlar 2012 sendir rafrænt

Álagningarseðlar fyrir árið 2012 verða eingöngu birtir rafrænt og ekki sendir út í bréfpósti.

Strætó

3. jan. 2012 : Rauntímakort Strætó

Með nýju rauntímakorti á vef Strætó bs. er nú hægt að fylgjast með ferðum strætisvagna í rauntíma. Þannig geta strætófarþegar með hjálp nýjustu tækni séð hvar vagninn sem þeir ætla að taka sér far með er staddur á hverjum tíma