FréttirFréttir

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

31. des. 2012 : Gleðilegt ár

Hálft ár er nú liðið síðan ég tók við stöðu bæjarstjóra hér i Hafnarfirði. Tími sem hefur verið ótrúlega lærdómsríkur og skemmtilegur.

29. des. 2012 : Áramótabrenna

Áramótabrenna verður að Ásvöllum, við Tjarnarvelli 7, á gamlárskvöld og verður bálið tendrað kl. 20.30

28. des. 2012 : Slæm veðurspá

Talsvert hefur snjóað á höfuðborgar-svæðinu og er færð tekin að spillast. Gert er ráð fyrir að veðrið nái hámarki um klukkan 05:00 til 07:00 á morgun.

28. des. 2012 : Íþróttamenn Hafnarfjarðar 2012

Mikið fjölmenni í Íþróttahúsinu við Strandgötu í dag þar sem Atli Guðnason og Hrafnhildur Lúthersdóttir voru krýnd Íþróttamenn Hafnarfjarðar.

27. des. 2012 : Íþróttakona og íþróttakarl Hafnarfjarðar 2012

Föstudaginn 28. desember verður "Íþróttakona og íþróttakarl Hafnarfjarðar 2012" krýnd á viðurkenningarhátíð sem haldin verður í Íþróttahúsinu við Strandgötu.

21. des. 2012 : Gleðileg jól

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar senda bæjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól.

21. des. 2012 : Áslandsskóli styrkir Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

Eins og mörg undanfarin jól huga nemendur og starfsfólk Áslandsskóla að þeim sem minna mega sín í samfélaginu.

20. des. 2012 : Kærar þakkir

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri segir það mikilvægt að fá tækifæri til að þakka fyrir það sem vel er gert.

19. des. 2012 : Velkomin í Jólaþorpið

Þá er komið að glæsilegri lokahelgi í Jólaþorpinu.

18. des. 2012 : Frétt frá Hlíðarbergi

Í morgun komum við saman í sal leikskólans og tókum við SMT-fána sem er tákn fyrir að leikskólinn sé nú sjálfstæður SMT-skóli.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

17. des. 2012 : Mánudagspistill bæjarstjóra

Það er búið að vera ótrúlega gaman að upplifa aðventuna hér í Hafnarfirði. Bærinn hefur hreinlega iðað af lífi.

Síða 1 af 22