FréttirFréttir

raeningjar

16. nóv. 2011 : Dagur íslenskrar tungu haldinn í 16. sinn

Árið 1995 ákvað menntamálaráðuneytið að 16. nóvember, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar yrði árlega haldinn hátíðlegur sem dagur íslenskrar tungu.