FréttirFréttir

'iþróttafólk Hafnarfjarðar 2012

29. des. 2011 : Íþróttamenn Hafnarfjarðar 2011

Mikið fjölmenni var á 29. Íþróttahátíð Hafnarfjarðar í Íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöldi þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir sundkona úr SH og Eyjólfur Þorsteinsson hestaíþróttamaður úr Sörla voru krýnd Íþróttamenn Hafnarfjarðar.

brennan

27. des. 2011 : Áramótabrenna

Áramótabrenna verður að Ásvöllum, við Tjarnarvelli 7, á gamlárskvöld og verður bálið tendrað kl. 20.30.

Jolagrein

27. des. 2011 : Jólatrén sótt 10. og 11. janúar

Þriðjudaginn 10. og miðvikudaginn 11. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar annast hirðingu jólatrjáa í bænum

Strætókort

27. des. 2011 : Nemakort í boði fyrir grunnskólanema

Grunnskólanemum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu gefst nú kostur á að kaupa nemakort Strætó bs. en hingað til hafa þau einungis verið í boði fyrir nema á framhalds- og háskólastigi

Strætó

27. des. 2011 : Akstur Strætó um jól og áramót

Breytingar verða á akstri Strætó bs. um jól og áramót, eins og jafnan á stórhátíðum. Á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember, verður ekið samkvæmt hefðbundinni áætlun á virkum degi.

Jólasveinn í

27. des. 2011 : Samverustundir yfir hátíðarnar

Aðventan, jólin og áramótin verða oft einstaklega ánægjulegur tími því að sjaldan gefast jafn mörg góð tækifæri til að vera með fjölskyldum okkar við leik og störf.

Jolakvedja

22. des. 2011 : Gleðileg jól

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar senda bæjarbúum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Jólaball

22. des. 2011 : Þorláksmessutónleikar í Jólaþorpinu

Þá er það lokaspretturinn í Jólaþorpinu þetta árið, en á Þorláksmessu verður opið frá 18-22. Efnt verður til jóla- og friðargöngu eins og fyrri ár, en það eru Rótarýklúbburinn Straumur og Hafnarfjarðarbær sem standa fyrir göngunni.

bæjarstjórn

16. des. 2011 : Bæjarstjórnarfundur 19.desember

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar,miðvikudaginn 19. desember kl. 13.00 í Hafnarborg.

Hafnarfjörður

15. des. 2011 : Samið um erlend lán

Hafnarfjarðarbær og fjármögnunaraðilarnir DEPFA ACS banki og FMS Wertmanagement hafa samið um framlengingu á erlendum lánum sveitarfélagsins.

Jólaball

15. des. 2011 : Tvö jólaböll í Jólaþorpinu um helgina

Það verður mikið um dýrðir í Jólaþorpinu um næstu helgi, fjölbreytt skemmtidagskrá og margt spennandi að finna í söluhúsum.

Síða 1 af 2