FréttirFréttir

Hafnarfjordur2017

19. sep. 2018 : Guðrún ráðin mannauðsstjóri

Guðrún Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar.  Á árunum 2008-2015 starfaði Guðrún sem mannauðsstjóri Reykjanesbæjar.

18. sep. 2018 : Opið fyrir umsóknir í Jólaþorpið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2018. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með loforði um líf og jólafjör á á sölubásnum.

HafnarfjordurFallegur

17. sep. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 19. september

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 19.september. Fundurinn hefst kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

Img_7685

10. sep. 2018 : 800 nemendur hlaupa Ólympíuhlaup

Um 800 nemendur Hraunvallaskóla tóku þátt í setningu Ólympíuhlaups ÍSÍ 2018 og gátu þeir valið um að hlaupa 2,5KM, 5KM og 10KM.

7. sep. 2018 : Viðburða- og verkefnastyrkir

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.  Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti fyrir 10. september 2018.

Molinn

6. sep. 2018 : Gæludýrahald í félagslegum íbúðum

Fjölskylduráð Hafnarfjarðarbæjar hefur samþykkt breytingar á reglum varðandi gæludýrahald í félagslegum íbúðum sveitarfélagsins. Leyfilegt er nú orðið að halda hund eða kött í félagslegum íbúðum í eigu Hafnarfjarðarbæjar

6. sep. 2018 : Deiliskipulagsbreyting - Selhraun suður

Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 17.10.2017 breytingu á deiliskipulagi Selhrauns Suðurs með vísan í 1. mgr 43. gr. skipulagslaga 123/2010.

Plastlausseptember2018

4. sep. 2018 : Plastlaus september - tökum þátt!

Það er ábyrgð okkar allra að ná betri árangri í flokkun plasts. Hafnarfjarðarbær hvetur íbúa og fyrirtæki til virkarar þátttöku í Plastlausum september, árvekniátaki sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu.
HafnarfjordurFallegur

3. sep. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 5. september

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 5.september. Fundurinn hefst kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

Fraedslustjori

31. ágú. 2018 : Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Hafnarfjarðarbær vekur athygli á möguleika fatlaðs fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks. 

Img_7632

30. ágú. 2018 : Snyrtileikinn verðlaunaður

Hafnarfjarðarbær leitaði fyrr í sumar til íbúa og annarra áhugasamra eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir snyrtileika og fegurð eigna, garða og gatna í Hafnarfirði. 

Síða 1 af 91