Íbúakannanir


Íbúakannanir

Þjónustukönnun Gallup

Árleg þjónustukönnun Gallup á meðal íbúa í 20 stærstu sveitarfélögum landsins er framkvæmd í árslok ár hvert. Um er að ræða lagskipt tilviljunarúrtak 18 ára og eldri úr viðhorfahópi Gallup. Niðurstöðurnar gefa ákveðna hugmynd um ánægju íbúa með ákveðna þjónustuþætti óháð því hvort viðkomandi nýti sér þjónustuna eða ekki. Niðurstöður Hafnarfjarðar byggja yfirleitt á um 400 svörum. 

Þjónustukannanir


Var efnið hjálplegt? Nei