Húsnæðismál í HafnarfirðiHúsnæðismál í Hafnarfirði

Samkvæmt lögum skulu sveitarfélög setja sér húsnæðisstefnu. Bæjarráð Hafnarfjarðar skipaði  starfshóp sem hefur hefur það hlutverk að móta húsnæðisstefnu fyrir sveitarfélagið. Ákveðið var að fá KPMG til að gera greiningu á húsnæðismálum í sveitarfélaginu og liggur sú greining fyrir. Starfshópurinn mun byggja húsnæðisstefnuna á greiningunni sem hægt er að nálgast hér.

Hér er hægt að skoða greininguna

Var efnið hjálplegt? Nei