Húsnæðismál í HafnarfirðiHúsnæðismál í Hafnarfirði

Samkvæmt lögum skulu sveitarfélög setja sér húsnæðisstefnu. Bæjarráð Hafnarfjarðar skipaði  starfshóp sem hefur það hlutverk að móta húsnæðisstefnu fyrir sveitarfélagið. Ákveðið var að fá KPMG til að gera greiningu á húsnæðismálum í sveitarfélaginu og liggur sú greining fyrir. Starfshópurinn mun byggja húsnæðisstefnuna á greiningunni sem hægt er að nálgast hér.

Hér er hægt að skoða greininguna

Lifandi gögn úr þjóðskrá og fasteignaskrá


Var efnið hjálplegt? Nei